Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 46
PRIDE PASS 2016 Pride-passinn er fyrir þau sem vilja njóta Hinsegin daga til fulls! Fyrir aðeins 9.500 kr. fæst aðgangur að neðangreindum viðburðum en fullt miðaverð er 15.500 kr. Dragsúgur Extravaganza Iðnó, þriðjudaginn 2. ágúst (2.000 kr.) Improv Ísland Iðnó, miðvikudaginn 3. ágúst (2.000 kr.) Á hinsegin nótum Norðurljós – Harpa, miðvikudaginn 3. ágúst (1.000 kr.) Opnunarhátíð Hinsegin daga Silfurberg – Harpa, fimmtudaginn 4. ágúst (3.000 kr.) Australiana Iðnó, föstudaginn 5. ágúst (2.000 kr.) Landleguball Kiki, föstudaginn 5. ágúst. Passinn veitir forgang í röð til miðnættis (1.000 kr.) RegnbogaRaf BarAnanas, föstudaginn 5. ágúst. Passinn veitir forgang í röð til miðnættis (1.000 kr.) Pride-ball Bryggjan brugghús, laugardaginn 6. ágúst. Passinn veitir forgang í röð til miðnættis (2.500 kr. í forsölu og 3.500 kr. við hurð) Með Pride-passanum fæst einnig afsláttur og ýmis sérkjör, m.a. á eftirfarandi viðburði: Tónleikar Hinsegin kórsins – 500 kr. afsláttur við hurð Fríkirkjunni, föstudaginn 5. ágúst Bubblubröns - 500 kr. afsláttur Bryggjan brugghús, sunnudaginn 7. ágúst Sjá nánar á hinsegindagar.is/pridepassinn. Pride-passinn verður til sölu á hinsegindagar.is frá 20. júlí og í Kaupfélagi Hinsegin daga frá 1. ágúst. Athugið – takmarkað framboð! One ticket – multiple events. THE PRIDE PASS – for those who don’t want to miss a thing. For only 9.500 ISK you’ll be granted access to the following events (full price 15.500 ISK): Dragsúgur Extravaganza at Iðnó, Tuesday 2 August (2.000 ISK) Improv Iceland at Iðnó, Wednesday 3 August (2.000 ISK) Gay Classical Concert at Harpa, Wednesday 3 August (1.000 ISK) Opening Ceremony at Harpa Concert Hall, Thursday 4 August (3.000 ISK) Australiana at Iðnó, Friday 5 August (2.000 ISK) Shore Leave Dance at Kiki, F riday 5 August (1.000 ISK) Queertronic at BarAnanas, Friday 5 August (1.000 ISK) Pride Ball at Bryggjan brugghús, Saturday 6 August (2.500 ISK pre-sale or 3.500 ISK at door) The Pride Pass also gives you discount to numbers of events. For for information check out hinsegindagar.is/en/pridepass. The Pride Pass is sold at hinsegindagar.is/en from 20 July and at the Reykjavik Pride Service Center from 1 August. Limited availability! EFTIRTALDIR RÁÐHERRAR STYÐJA HINSEGIN DAGA Í REYKJAVÍK: Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra Ólöf Nordal, innanríkisráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Við þökkum stuðninginn HINSEGIN DAGAR REYKJAVIK PRIDE 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.