Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 49

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 49
RAGNAR ÓLASON Hvenær og hvers vegna gerðist þú fyrst sjálfboðaliði hjá Hinsegin dögum? Árið 2004 þegar Hulda Jóna sem sá um fánaborgina í göngunni bað mig um að bera með sér borða í göngunni. Árið eftir var Hulda Jóna flutt til útlanda og ég tók að mér fánaborgina og hef gert það síðan. Við hvaða verkefni hefurðu unnið? Ég hef séð um fánana fremst í göngunni sem felst í því að fá fólk til að bera þá, passa upp á gönguhraða göngunnar, einnig að flagga við opnunarhátíðina. Hef líka séð um fánaborgir og öryggisgrindur við sviðið við Arnarhól. Hver er uppáhaldsminningin þín frá Hinsegin dögum? Þegar gengið var niður Laugaveginn í gegnum allt mannhafið sem var alveg upp að mér. Hefur alltaf fyllt mig gleði og stolti að sjá fólk fjölmenna í miðbæinn til að horfa og taka þátt, allir brosandi og glaðir. SJÁLFBOÐALIÐAR Hinsegin dagar í Reykjavík þakka Samtökunum ‘78 fyrir ómetanlegt starf í þágu mannréttinda hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.