Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 48

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 48
BIRNA HRÖNN BJÖRNSDÓTTIR Hvenær og hvers vegna gerðist þú fyrst sjálfboðaliði hjá Hinsegin dögum? Árið 2004 mætti ég fyrst á fund og hef verið með síðan. Gleðin og stoltið í kringum þessa hátíð var ótrúlegt aðdráttarafl, eiginlega ekki hægt að taka ekki þátt. Við hvaða verkefni hefurðu unnið? Vá! Svo mörg! Plötusnúður og ballhaldari, viðburðaskipulagning, greinaskrif, samfélagsmiðlar, hef tekið á móti erlendum gestum, unnið við stóra sviðið og á opnunarhátíð, við miðasölu, sölu á varningi og margt fleira. Einfalt svar. Hver er uppáhaldsminningin þín frá Hinsegin dögum? Fyrsta skiptið sem ég stóð á hliðarlínunni á Laugaveginum eftir að ég kom út úr skápnum. Ég skammaðist mín ekki lengur heldur dáðist að göngufólki og hlakkaði til að taka þátt sjálf. SJÁLFBOÐALIÐAR SÉRHÆFUM OKKUR Í HREINSUN Á VIÐKVÆMUM FATNAÐI #REYKJAVIKPRIDE 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.