Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 40

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2016, Blaðsíða 40
Fjölbreyttir og spennandi tónleikar þar sem hljóma verk eftir nokkur helstu hinsegin tónskáld sögunnar, m.a. Pjotr Tsjajkovskíj, Francis Poulenc, Benjamin Britten, Leonard Bernstein og Steven Sondheim. Einnig verða flutt verk eftir franska barokkhöfundinn Jean-Baptiste Lully og bandaríska framúrstefnutónskáldið Henry Cowell. Flytjendur eru í fremstu röð meðal íslenskra tónlistarmanna: Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Júlía Mogensen selló og Árni Heimir Ingólfsson píanóleikari sem jafnframt kynnir efnisskrána á sinn lipra og skemmtilega hátt. Many of the world’s leading composers have been gay, and this concert celebrates their achievements. The programme includes works by Tchaikovsky, Poulenc, Britten, Bernstein, and Sondheim, as well as music by the French baroque composer Jean-Baptiste Lully and the American avant-garde musician Henry Cowell. The performers are among Iceland’s leading classical musicians, including Ari Þór Vilhjálmsson (violin), Eyjólfur Eyjólfsson (tenor), Hallveig Rúnarsdóttir (soprano), Júlía Mogensen (cello) and the pianist Árni Heimir Ingólfsson. Á HINSEGIN NÓTUM GAY CLASSICAL CONCERT Iðnó, Vonarstæti 3, miðvikudaginn 3. ágúst kl. 22:00. Aðgangseyrir: 2.000 kr. Pride-passi gildir. Tjarnarbíó, Tjarnargata 12, Wednesday 3 August at 10:00 p.m. Admission: 2.000 ISK. Pride Pass valid. IMPROV ÍSLAND IMPROV ICELAND Improv Ísland sýnir spunasýningar út frá tillögum frá áhorfendum. Ekkert er ákveðið fyrir fram og sýningar eru aldrei endurteknar. Hópurinn hefur vakið mikla athygli fyrir sprenghlægilegt grín og færri hafa komist að en vilja á vikulegar sýningar þeirra í Þjóðleikhúskjallaranum. Á síðastliðnu ári hafa þau einnig ferðast með sýningar sínar út um allt land og til Bandaríkjanna. Á Hinsegin dögum mun Improv Ísland setja upp sérstaka sýningu í tilefni hátíðarinnar. Hópurinn sýnir ólík spunaform, meðal annars söngleik spunninn á staðnum, og fær til sín óvænta gesti. Nánari upplýsingar um Improv Ísland er að finna á www.improviceland.com Improv Iceland performs improvised shows based on audience suggestions. Nothing is decided in advance and the shows are never repeated. They are known for great comedic skills and have just finished a sold out run at Thjodleikhuskjallarinn Theatre. In the last year the Improv Iceland has toured with shows around the country and to the United States. At Reykjavik Pride Improv Iceland will put on a special show. The group performs various forms of long-form Improv, including an improvised musical, and will bring surprise guests. Further information about Improv Iceland is available at www.improviceland.com Hörpu, Norðurljósasal, miðvikudaginn 3. ágúst kl. 20:30. Aðgangseyrir: 1.000 kr. Pride-passi gildir. Harpa, Norðurljós auditorium, Wednesday 3 August at 8:30 p.m. Admission: 1.000 ISK. Pride Pass valid. VIÐBURÐUR / EVENT VIÐBURÐUR / EVENT 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.