Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2016, Page 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2016, Page 46
PRIDE PASS 2016 Pride-passinn er fyrir þau sem vilja njóta Hinsegin daga til fulls! Fyrir aðeins 9.500 kr. fæst aðgangur að neðangreindum viðburðum en fullt miðaverð er 15.500 kr. Dragsúgur Extravaganza Iðnó, þriðjudaginn 2. ágúst (2.000 kr.) Improv Ísland Iðnó, miðvikudaginn 3. ágúst (2.000 kr.) Á hinsegin nótum Norðurljós – Harpa, miðvikudaginn 3. ágúst (1.000 kr.) Opnunarhátíð Hinsegin daga Silfurberg – Harpa, fimmtudaginn 4. ágúst (3.000 kr.) Australiana Iðnó, föstudaginn 5. ágúst (2.000 kr.) Landleguball Kiki, föstudaginn 5. ágúst. Passinn veitir forgang í röð til miðnættis (1.000 kr.) RegnbogaRaf BarAnanas, föstudaginn 5. ágúst. Passinn veitir forgang í röð til miðnættis (1.000 kr.) Pride-ball Bryggjan brugghús, laugardaginn 6. ágúst. Passinn veitir forgang í röð til miðnættis (2.500 kr. í forsölu og 3.500 kr. við hurð) Með Pride-passanum fæst einnig afsláttur og ýmis sérkjör, m.a. á eftirfarandi viðburði: Tónleikar Hinsegin kórsins – 500 kr. afsláttur við hurð Fríkirkjunni, föstudaginn 5. ágúst Bubblubröns - 500 kr. afsláttur Bryggjan brugghús, sunnudaginn 7. ágúst Sjá nánar á hinsegindagar.is/pridepassinn. Pride-passinn verður til sölu á hinsegindagar.is frá 20. júlí og í Kaupfélagi Hinsegin daga frá 1. ágúst. Athugið – takmarkað framboð! One ticket – multiple events. THE PRIDE PASS – for those who don’t want to miss a thing. For only 9.500 ISK you’ll be granted access to the following events (full price 15.500 ISK): Dragsúgur Extravaganza at Iðnó, Tuesday 2 August (2.000 ISK) Improv Iceland at Iðnó, Wednesday 3 August (2.000 ISK) Gay Classical Concert at Harpa, Wednesday 3 August (1.000 ISK) Opening Ceremony at Harpa Concert Hall, Thursday 4 August (3.000 ISK) Australiana at Iðnó, Friday 5 August (2.000 ISK) Shore Leave Dance at Kiki, F riday 5 August (1.000 ISK) Queertronic at BarAnanas, Friday 5 August (1.000 ISK) Pride Ball at Bryggjan brugghús, Saturday 6 August (2.500 ISK pre-sale or 3.500 ISK at door) The Pride Pass also gives you discount to numbers of events. For for information check out hinsegindagar.is/en/pridepass. The Pride Pass is sold at hinsegindagar.is/en from 20 July and at the Reykjavik Pride Service Center from 1 August. Limited availability! EFTIRTALDIR RÁÐHERRAR STYÐJA HINSEGIN DAGA Í REYKJAVÍK: Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra Ólöf Nordal, innanríkisráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Við þökkum stuðninginn HINSEGIN DAGAR REYKJAVIK PRIDE 46

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.