Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2016, Page 23
Iðnó, Vonarstræti 3,
þriðjudaginn 2. ágúst kl. 17:00.
Aðgangur ókeypis.
Iðnó, Vonarstræti 3,
Tuesday 2 August at 5:00 p.m.
Free admission.
BÍÓSÝNING: PRIDE
FILM SCREENING: PRIDE
Breska verðlaunamyndin Pride (2014) í leikstjórn Matthew
Warchus segir frá atburðum sem áttu sér stað á meðan verkfalli
námuverkamanna stóð á árunum 1984–5. Á þessum árum
voru samkynhneigðir í Bretlandi að berjast fyrir samfélagslegri
viðurkenningu og myndin fjallar um samstöðu og samkennd
þessara tveggja hópa, sem við fyrstu sýn gætu virst eiga fátt
sameiginlegt. Meðal leikenda í þessari áhrifamiklu og fyndnu
mynd eru Imelda Staunton, Bill Nighy og Dominic West.
Sérstakur gestur á sýningunni er Lee Williscroft-Ferris, breskur
blaðamaður, aktívisti, sonur námuverkamanns og meðlimur í
Trades Union Congress LGBT Committee.
Award-winning British film Pride was released to critical acclaim in
2014. Set at the height of the 1984-5 Miners’ Strike, at a time when
Britain’s gay community was still struggling for social acceptance,
the film depicts what happens when two seemingly disparate
groups of people come together in solidarity. Directed by Matthew
Warchus, Pride boasts a stellar cast including Imelda Staunton,
Bill Nighy and Dominic West. This moving and funny film will be
introduced by Lee Williscroft-Ferris, a British journalist, Green Party
activist, miner's son and member of the Trades Union Congress
LGBT Committee.
VIÐBURÐUR / EVENT
OFF-VENUE DAGSKRÁ
Þyrstir þig í enn fleiri viðburði og enn meiri skemmtun? Á hverju
ári er fjölmargt annað í boði á Hinsegin dögum en hin formlega
dagskrá hátíðarinnar gefur til kynna. Off-venue dagskráin í ár í
vinnslu allt fram að hátíð og hana má skoða á vefsíðu Hinsegin
daga.
Vilt þú halda viðburð á meðan hátíðinni stendur og skrá
hann í off-venue dagskrána? Fylltu þá út skráningarform
sem finna má á vefsíðu Hinsegin daga og segðu okkur frá
þinni hugmynd. Mundu að taka fram hvernig hún tengist
markmiðum hátíðarinnar, hinsegin menningu, mannréttindum
og margbreytileika. Hinsegin dagar áskilja sér rétt til að hafna
umsóknum sem ekki falla að markmiðum hátíðarinnar.
Looking for more events and fun? There are several off-venue events
happening during the Pride week. All information about the off-
venue programme can be found on the Reykjavik Pride website.
Do you want to host your own event during the Pride week?
Then fill out a registration form on the Reykjavik Pride website and
tell us about your idea. Remember to outline how your event is
related to LGBTIQ culture and human rights. Reykjavik Pride reserves
the right to reject applications that do not conform to our policy.
OFF-VENUE PROGRAMME
www.hinsegindagar.is/offvenue www.hinsegindagar.is/en/off-venue
23