Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2016, Síða 38

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2016, Síða 38
Ævintýri á sjó Hvalaskoðunarferðir Eldingar eru á áætlun allt að sex sinnum á dag á sumrin og tekur hver ferð um þrjár klukkustundir. Einnig eru áætlunarferðir í sjóstöng og lundaskoðun daglega ásamt ferjusiglingum til Viðeyjar. Frítt fyrir farþega Eldingar í Hvalasetrið þar sem gestir geta fræðst um lífríki hafsins í máli og myndum. Adventures at Sea Ever since its foundation in 2000, Elding has been an actively LGBT friendly company, emphasizing warm welcomes and a friendly approach. The company specializes in whale watching tours and other adventures at sea around Reykjavík. Whale Watching tours are scheduled up to six times a day during summer and each tour is approximately three hours long. Other tours are scheduled daily, including sea angling, puffin tours and a ferry to Viðey Island. Access to the Whale Watching Center is free for Elding passengers. STOLT SIGLIR FLEYIÐ MITT QUEER CRUISE FROM REYKJAVÍK HARBOUR Frá Gömlu höfninni, Ægisgarði, föstudaginn 5. ágúst kl. 20:30. Aðgangseyrir: 2.500 kr. From the Old Harbour, Ægisgarður, Friday 5 August at 8:30 p.m. Admission 2.500 ISK. Föstudaginn 5. ágúst er boðið upp á hinsegin siglingu frá Gömlu Höfninni í Reykjavík. Siglt er um sundin blá við skemmtilega tónlist í um klukkustund. Hinsegin tilboð verða á barnum um borð og blaktandi regnbogafánar. Leiðin liggur í kringum eyjarnar í Faxaflóa þar sem gestum gefst tækifæri á að sjá borgina frá nýju sjónarhorni. Við hittumst við Fífil kl. 20:00, vinsamlega mætið tímanlega því að skipið leggur úr höfn á slaginu 20:30. Reykjavík Pride events invites you on a Queer Cruise ... Icelandic style! Sailing around the small islands off the coast of Reykjavík, this cruise is a unique opportunity to view the city from a different perspective. The cruise will feature fantastic music as well as special offers at the bar. Meeting point by the Whale Watching Center at 8 p.m. The ship will set sail, so to speak, on Friday, 5 August, at 8:30 p.m. from the Old Harbour in Reykjavík, a few minutes walk from the city center. 101 Reykjavík | Tel. (+354) 519 5000 | elding.is VIÐBURÐUR / EVENT

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.