Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2016, Page 41

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2016, Page 41
OPNUNARHÁTÍÐ HINSEGIN DAGA „STIKLAÐ Á STÓRU Í TALI OG TÓNUM“ REYKJAVIK PRIDE OPENING CEREMONY “LOOKING BACK - QUEER MUSIC FEAST” í Silfurbergi, Hörpu / Silfurberg auditorium Harpa fimmtudaginn 4. ágúst / Thursday 4 August Húsið opnar kl. 20:30 / Venue opens at 8:30 p.m. Dagskrá hefst kl. 21:00 / Programme begins at 9:00 p.m. Aðgangseyrir: 3.000 kr. Pride-passi gildir / Price of admission: 3.000 ISK or a valid Pride Pass Opnunarhátíð Hinsegin daga hefur lengi verið eitt stórt hinsegin ættarmót þar sem gamlir vinir hittast og ný vinabönd verða til. Þema Hinsegin daga endurspeglast í dagskrá ættarmóts ársins þar sem litið verður um öxl og sagan skoðuð frá ýmsum hliðum. Landsþekktir listamenn og skemmtikraftar munu stíga á svið og trylla lýðinn sem aldrei fyrr. Það er því óhætt er að lofa frábærri skemmtun sem hitar vel upp fyrir hátíðahöldin um helgina. Mekka Wines&Spirits býður gestum upp á Bacardi Mango í fordrykk frá kl. 20:30 í Eyri en dagskráin hefst svo í glæsilegum salarkynnum Silfurbergs stundvíslega kl. 21:00. Hýrir drykkir á barnum og gleðitónar að dagskrá lokinni. For over a decade, the Reykjavik Pride Opening Ceremony has been one of the festival’s most popular events. Not only is it a spectacular concert showcasing the talents of a variety of artists, but also a yearly gathering of the extended queer family in Iceland. Pre-show complimentary Bacardi Mango from Mekka Wines&Spirits from 8:30 p.m. Come celebrate the official opening of the festival in one of Iceland's most beautiful venues, with some of the country’s favourite queer performers and some special surprises. Takmarkað miðaframb oð! Limited tick ets available! 41

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.