Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2016, Page 47

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2016, Page 47
ÚTIHÁTÍÐ VIÐ ARNARHÓL OUTDOOR CONCERT AT ARNARHÓLL HILL Laugardaginn 6. ágúst eftir gleðigönguna Saturday 6 August, after the Pride Parade Þegar gleðiganga Hinsegin daga kemur á áfangastað hefst hin árlega útihátíð við Arnarhól. Þar munu koma fram glæsilegir skemmtikraftar og litríkar hljómsveitir til að fagna fjölbreytileika hátíðarinnar með gleði og söng. Um er að ræða eina fjölsóttustu útiskemmtun Íslands, þar sem allir eru velkomnir og allir eiga að syngja með. Gestum í hjólastólum er bent á að nýta sér sérstakan aðgengispall fyrir framan sviðið við Arnarhól. Athugið að takmarkað pláss er á pallinum og því er rétt að mæta tímanlega. Once the Pride Parade has run its course, an outdoor concert will take place at Arnarhóll hill in Lækjargata. Performers include well-known Icelandic singers, bands and entertainers. The Arnarhóll concert has in recent years been the biggest outdoor event in Reykjavík, with up to 90,000 guests. We invite both Icelandic and foreign Pride participants to join us for an afternoon of song and spectacle. 47

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.