Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2016, Qupperneq 61

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2016, Qupperneq 61
„Þetta er okkar hjartans mál“ Samtal fyrrverandi forseta, fyrrverandi framkvæmdastjóra og núverandi formanns Hinsegin daga í Reykjavík Heimir Már Pétursson var aðalhvatamaðurinn að stofnun Hinsegin daga í Reykjavík árið 2000 og sinnti stöðu framkvæmdastjóra hátíðarinnar frá upphafi til ársins 2011. Hann hefur starfað sem fréttamaður frá unga aldri, gefið út fjórar ljóðabækur og eitt ljóðablað. Þá hefur hann samið texta við lög bróður síns, Rúnars Þórs, á um 15 hljómplötur, gefið út geisladisk og annan með Þór Eldon undir nafni Hnotubrjótanna. Þorvaldur Kristinsson var forseti Hinsegin daga frá því að félagið var stofnað árið 2000 til ársins 2012. Þorvaldur er bókmennta- og kynjafræðingur að mennt og hefur í áratugi starfað sem bókmenntaritstjóri og rithöfundur. Meðal verka hans er bókin Lárus Pálsson leikari sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2008. Þorvaldur var formaður Samtakanna ´78 1986–1989, 1991–1993 og 2000–2005. Árið 2004 var hann sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín að mannréttindamálum samkynhneigðra á Íslandi. Eva María Þórarinsdóttir Lange hefur verið formaður Hinsegin daga frá árinu 2012. Hún er ferðamálafræðingur að mennt og plötusnælda í hjáverkum. Eva María hefur starfað í ferðaþjónustu í rúman áratug, sem landvörður, viðburðastýra og var lengst af markaðsstjóri hjá Eldingu. Hún hefur einnig sinnt kennslu í ferðamálafræðum við Háskóla Íslands. Hún á nú og rekur Pink Iceland, fyrirtæki sem sérhæfir sig í skipulagningu ferða, afþreyingar og brúðkaupa fyrir hinsegin ferðamenn. Jón Kjartan Ágústsson skráði viðtalið. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.