Fréttablaðið - 22.05.2021, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 22.05.2021, Blaðsíða 88
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Saga Alþingis er samofin þjóðar- sögunni. Bestu synir og dætur þjóðarinnar hafa setið í steinhúsinu við Austurvöll og vélað um örlög og afkomu fólksins í landinu. Marga dreymir um að komast á þing enda um þægilega inni- vinnu að ræða. Góð laun og ágæt frí einkenna þingmennskuna. Þegar pólitískum ferli lýkur fá margir sendiherrastöðu í sárabætur. Um þessar mundir raða flokk- arnir á lista sína vegna komandi kosninga. Mig hefur alltaf dreymt um að komast á þing. Ég fór í fram- boð fyrir Alþýðuflokkinn sáluga árið 1987 en komst ekki einu sinni í fordyri þinghússins. Í yfirstandandi uppstillingum og prófkjörum er enginn áhugi fyrir hressum ellilífeyrisþega. Sam- fylking og VG leggja mesta áherslu á framboð menntaðra og skeleggra kvenna á góðum aldri. Einungis. mjúkir karlmenn með hreint saka- vottorð í ástamálum eiga mögu- leika á sæti. Sjálfstæðisflokkur og Framsókn leita bara eftir frambjóð- endum meðal innmúraðra flokks- manna. Sósíalistar eru eins manns flokkur sem stendur og fellur með facebook-færslum foringjans. Flokkur fólksins stjórnast af tárum formannsins. Framboðsmál Við- reisnar eru jafn óljós og stefnuskrá flokksins. Eini flokkurinn sem gerir rúmlega miðaldra karlmönnum hátt undir höfði er Miðflokkurinn. Uppstillt mynd af þingflokknum minnir á svartklæddan karlakór með einum kvenpíanista. Öll þing- sætin eru því frátekin fyrir löngu. Ellilífeyrisþegi með þingmann í maganum á enga möguleika. Hver kýs roskinn mann sem lifir og hrærist í heimi Sturlungu og kann ekki að handleika golfkylfu? Egil afa minn Skallagrímsson langaði á þing í ellinni en komst ekki frekar en ég. Dularfull öfl gera það að verkum að vonir og þrár okkar afa verða aldrei að raunveru- leika. n Þingdraumar EUROVISION-tilboð! Tilboðið gildir til mánudagsins 24. maí Verslun opin 11-20 – IKEA.is – Veitingasvið opið 10:30-20 © Inter IKEA System s B.V. 2021 GRILLTIDER grillpensill 645,- + + TILBOÐ SUMARFRÍ 20 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.