Fréttablaðið - 22.05.2021, Blaðsíða 16
AÐAL
FUNDUR
Félagið veitir ferða-
styrk til þeirra félags-
manna sem búa í meira
en 40 km fjarlægð frá
fundarstað.
Félags iðn- og
tæknigreina 2021
verður haldinn laugardaginn 29. maí
kl. 10 að Stórhöfða 31, jarðhæð.
Gengið inn Grafarvogsmegin.
Dagskrá:
1. Skýrsla félagsstjórnar um starf félagsins á liðnu
starfsári.
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til umræðu
og afgreiðslu.
3. Ákvarðanir teknar um ávöxtun sjóða félagsins.
4. Kjöri stjórnar lýst.
5. Kosning trúnaðarráðs, kjörstjórnar, skoðunarmanna
reikninga, og uppstillinganefndar.
6. Kosning endurskoðenda.
7. Tillögur um fulltrúa á ársfundi lífeyrissjóða sem
FIT er aðili að.
8. Önnur mál.
Hádegismatur
í boði félagsins.
Stjórnin
Athugið að gildandi reglum um sóttvarnir
verður fylgt á fundinum.
Fótboltamaðurinn Rúnar
Már Sigurjónsson bætti
öðrum meistaratitli í safn sitt
þegar hann varð rúmenskur
meistari með Cluj fyrr í þess
ari viku. Rúnari Má líður vel í
Rúmeníu og hann segir gæði
fótboltans þar í landi hafa
komið sér á óvart.
hjorvaro@frettabladid.is
FÓTBOLTI Rúnar Már Sigurjónsson,
landsliðsmaður í fótbolta, gekk til
liðs við Cluj í febrúar síðastliðnum.
Nú tæpu hálfu ári síðar varð hann
rúmenskur meistari með liðinu.
Rúnar Már hefur þar af leiðandi
orðið landsmeistari í tveimur lönd
um en hann varð meistari í Kasak
stan með liði sínu Astana árið 2019.
„Ég hafði mætti Cluj þegar ég var
hjá Astana í forkeppni Meistara
deildar Evrópu áður en ég kom
hingað þannig að ég vissi að ég var
að koma í sterkt lið. Þetta er klárlega
besta lið sem ég hef spilað með og
pressan á að vinna titla er áþreifan
leg,“ segir Rúnar Már um Clujliðið.
„Skömmu eftir að ég kom til Cluj
meiddist ég og þeir fóru mjög var
lega með mig þegar ég kom til baka
úr meiðslunum. Planið var að ég væri
í mínu besta formi þegar úrslita
keppnin myndi byrja og það gekk
upp.
Við erum með stóran leikmanna
hóp þannig að ég er sáttur við það
traust sem ég fékk þegar ég var orð
inn heill,“ segir landsliðsmaðurinn
sem skoraði þrjú mörk í þeim 12
deildarleikjum sem hann spilaði
eftir að hann kom til Cluj.
„Þegar út í úrslitakeppnina var
komið fann ég vel fyrir því að það var
pressa á að verða rúmenskur meist
ari. Báðir bekkirnir fengu áminn
ingu vegna mótmæla í nánast öllum
leikjum og þó svo að það væru engir
áhorfendur var augljóst að ástríðan
fyrir liðinu er mikil.
Það var mjög gaman að spila tíu
leiki í úrslitakeppninni við lið af
svipuðum styrkleika þar sem allt er
undir,“ segir hann en Cluj varð rúm
enskur meistari fjórða árið í röð og í
sjöunda skipti í sögu félagsins.
Trúin notuð til að flytja fjöll
„Það var líka áhugavert að upplifa
hversu stóran sess trúin fær í fót
boltanum þegar mikilvægi leikjanna
verður meira. Þá fer minna fyrir leik
greiningu og taktík og traustið er lagt
á æðri máttarvöld.
Einhver æðri vera er beðin um
að sjá til þess að allt fari vel. Það var
magnað að sjá þetta og ég hafði ekki
séð svona áður,“ segir Rúnar Már.
„Markmiðið hjá liðinu er að standa
sig vel í Evrópukeppnum. Það er vilji
og metnaður hjá bæði félagsliðum í
Rúmeníu og landsliðinu að standa sig
vel á alþjóðlegum vettvangi. Það er
mikil fótboltasaga í landinu og áhug
inn er mikill. Nú vilja menn fara að
gera sig gildandi aftur.
Draumurinn er fara í riðlakeppni
Meistaradeildarinnar og ef við
förum ekki í riðlakeppni Evrópu
deildarinnar yrðu það mikil von
brigði. Liðið hefur staðið sig vel í
Evrópudeildinni undanfarin ár og
nú er planið að stíga eitt skref áfram
þar,“ segir miðjumaðurinn.
„Ég er með samning hérna út
næsta keppnistímabil og mér líður
mjög vel hérna þannig að ég ætla
allavega að spila hér á næstu leiktíð.
Ég tengi mjög vel við fólkið hérna
í Cluj og ég mæli með við alla að
spila í AusturEvrópu. Gæðin í fót
boltanum eru mikil og fólkið mjög
vinalegt. Ég er mjög spenntur fyrir
næsta tímabili,“ segir þessi þrítugi
leikmaður. n
Besta lið sem ég hef verið í
Rúnar er fyrsti Íslendingurinn sem leikur í Rúmeníu. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
A Ð A L F U N D U R
Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður
haldinn þriðjudaginn 25. maí 2021 kl. 16.00 á Nauthól,
Nauthólsvegi 106 í stóra salnum.
DAGSKRÁ
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál.
Að loknum aðalfundarstörfum verða flutt tvö erindi;
Hringbrautarverkefnið – staðan í dag
- Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH
Nútímaleg og batamiðuð umgjörð
um geðþjónustu Landspítala
- Nanna Briem geðlæknir og forstöðumaður
geðþjónustu Landspítala
Lokaorð – Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar
Stjórn Spítalans okkar
A Ð A L F U N D U R
Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður
haldinn þriðjudaginn 25. maí 2021 kl. 16.00 á Nauthól,
Nauthólsvegi 106 í stóra salnum.
DAGSKRÁ
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Önnur mál.
Að loknum aðalfundarstörfum verða flutt tvö erindi;
Hringbrautarverkefnið – staðan í dag
- Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH
Nútímaleg og batamiðuð umgjörð
um geðþjónustu Landspítala
- Nanna Briem geðlæknir og forstöðumaður
geðþjónustu Landspítala
Lokaorð – Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar
Stjórn Spítalans okkar
Aðalf ndur lands mtak nna Spítalinn okkar
verður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2021 kl. 16.00
á Nauthól, Nauthólsvegi 106 í stóra salnum.
DA SKRÁ
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
7. Ö nur mál.
Að lokn m aðalfundarstörfum verða flutt tvö erindi;
Hringbrautarverkefnið – staðan í dag
- Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH
Nútímaleg og batamiðuð umgjörð
um geðþjónustu Landspítala
- Nanna Briem geðlæknir og forstöðumaður
geðþjónustu Landspítala
Lo orð
– Héðinn Unnsteins on, formaður Geðhjálpar
Stjórn Spítalans okkar
A Ð A L F U N D U R
Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður
haldinn þriðjudaginn 25. maí 2021 kl. 16.00 á Nauthól,
Nauthólsvegi 106 í stóra salnum.
DAGSKRÁ
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Ákvörðun félagsgjalds
6. Kosning stjórnar og tveggja skoðu ar n a reikninga
7. Önnur mál.
Að loknum aðalfundarstörfum verða flutt tvö erindi;
Hringbrautarverkefnið – staðan í dag
- Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH
Nútímaleg og batamiðuð umgjörð
um geðþjónustu Landspítala
- Nanna Briem geðlæknir og forstöðuma ur
geðþjónustu Landspítala
Lokaorð – Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar
Stjórn Spítalans okkar
hjorvaro@frettabladid.is
FÓTBOLTI Há kon Arn ar Har alds
son hef ur fram lengt samn ing sinn
við danska knattspyrnufélagið FC
Kaup manna höfn en nýr samningur
Skagamannsins gildir til árs ins
2026.
Þá kemur fram í frétt á heima
síðu FC Kaupmannahafnar um
nýja samninginn að Hákon Arnar,
sem hefur gert það gott með ungl
inga og varaliðum undanfairn ár
verður færður í aðalliðshóp félags
ins í sumar.
Þessi 18 ára leikmaður hef ur verið
í her búðum FC Kaupmannahafnar
frá ár inu 2019. Peter Peter sen,
íþrótta stjóri FC Kaupmannahafnar,
fór fögrum orðum um Hákon Arnar
og segir hann eiga góðan möguleika
á að fá tækifæri með aðalliði félags
ins á næstu leiktíð.
Há kon Arnar hef ur leikið 22
lands leiki fyrir yngri landslið
Íslands og skorað í þeim leikjum
fjög ur mörk.
„Þetta er mjög stór dagur fyrir mig
og fjölskyldu mína og mikivægur
áfangi á ferlinum. Það er erfitt að
ná að taka skrefið frá unglingalið
inu í aðalliðið hjá einu stærstu félagi
Norðurlandanna og því er ég mjög
stoltur,“ segir Hákon Arnar í sam
tali við heimasíðu FC Kaupmanna
hafnar.
Orri Steinn Óskarsson, fyrr
verandi leikmaður Gróttu, er einn
ig á mála hjá FC Kaupmannahöfn
en sóknarmaðurinn ungi og efni
legi hefur raðað inn mörkum fyrir
unglinga og varalið félagsins síðan
hann kom þangað haustið 2019. n
Hákon Arnar færður í aðallið FCK
Hákon á að baki 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Skagamaðurinn var í
leikmannahópi FCK
á dögunum en hann
hefur komið við sögu
í æfingaleikjum með
danska stórveldinu.
ÍÞRÓTTIR 22. maí 2021 LAUGARDAGUR