Fréttablaðið - 27.05.2021, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 27.05.2021, Blaðsíða 13
Nánari upplýsingar á reykjavik.is/graenar-samgongur Opinn fundur & útsending Grænar samgöngur og umbreyting borgarinnar Borgarstjórinn í Reykjavík býður til kynningar um grænar samgöngur í Reykjavík. Á fundinum verður farið yfir mörg þeirra verkefna í Reykjavík sem styðja við fram­ tíðar sýn Græna Plansins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með grænum samgöngum. Föstudagurinn 28. maí kl. 9.00 Tjarnarsalur, Ráðhúsi Reykjavíkur reykjavik.is/graenar­samgongur Dagskrá Fundurinn verður bæði opinn gestum og streymt rafrænt í beinni útsendingu. — Opnunarerindi Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri — Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2021–2025 Katrín Atladóttir, formaður starfshóps um hjólreiðaáætlun — Betri samgöngur: félagið og samgöngusáttmálinn Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna — Borgarlínan: frumdrög og næstu skref Hrafnkell Á. Proppé, forstöðumaður verkefnastofu Borgarlínu — Hámarkshraðaáætlun Reykjavíkur Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, verkfræðingur — Hopp í Reykjavík Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp — Uppbygging við Borgarlínu Friðjón Sigurðarson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita — Borgarhönnun í Reykjavík Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður — Borgarsamgöngur: áskoranir og valkostir Þorsteinn R. Hermannsson, samgöngustjóri Reykjavíkur — Fundarstjórn og samantekt Pawel Bartoszek, formaður skipulags­ og samgönguráðs

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.