Fréttablaðið - 27.05.2021, Blaðsíða 21
KYNN INGARBLAÐ
Kynningar: Smyril Line, Heimsferðir, Ferðaskrifstofa eldri borgaraFIMMTUDAGUR 27. maí 2021
Utanlandsferðir
Fríið byrjar um borð í Norrænu
Norrænu þekkja flestir Íslendingar, en þær eru ófáar minningarnar sem skapast hafa þar um borð í gegnum tíðina.
Á síðasta ári var farið í umfangsmiklar endurbætur á skipinu og geta gestir valið á milli ólíkra klefa auk fjölbreyttr-
ar afþreyingar en á skipinu eru veitingastaðir, kaffihús, sundlaug, sjóðbaðspottar, bíó, verslanir og líkamsrækt. 2
Linda Björk Jóhannsdóttir, sölu- og markaðsráðgjafi farþegadeildar Smyril Line, segir tímann líða hratt í Norrænu, sem siglir allt árið um kring. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR