Bændablaðið - 12.05.2021, Page 47
Bændablaðið | Miðvikudagur 12. maí 2021 47
Eftirfarandi tilkynning barst
frá Ríkislögreglustjóra inn á
vefsíðu Almannadeildar Ríkis
lögreglustjóra fimmtudaginn
6. maí: Ríkislögreglustjóri, í
samráði við lögreglustjóra og
slökkviliðsstjóra á Vesturlandi,
höfuð borgar svæðinu, Suður
nesjum og Suðurlandi hafa ákveðið
að lýsa yfir óvissustigi almanna
varna vegna hættu á gróður eldum.
Svæðið sem um er að ræða nær
frá Eyjafjöllum að sunnanverðu
Snæfellsnesi. Þessi ákvörðun er
byggð á því að lítið hefur rignt á
þessu svæði undanfarið og veðurspá
næstu daga sýnir heldur ekki
neina úrkomu að ráði. Óvissustig
almannavarna þýðir að aukið eftirlit
er haft með atburðarás sem á síðari
stigum gæti leitt til þess að heilsu og
öryggi fólks, umhverfis eða byggðar
verði ógnað. Að lýsa yfir óvissustigi
er hluti af verkferlum í skipulagi
almannavarna til að tryggja formleg
samskipti og upplýsingagjöf á milli
viðbragðsaðila og almennings.
Almenningur er hvattur til að sýna
aðgát með opinn eld á þessum
svæðum og öðrum þar sem gróður
er þurr. Það þarf ekki mikinn neista
til þess að af verði stórt bál.
Vantar aðgerðaráætlun
vegna gróðurelda í flestum
sveitarfélögum
„Í samtali við Morgunblaðið 6.
maí sagði Bjarni K. Þorsteinsson,
slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð,
að brýn nauðsyn væri á að bæta
búnað og þekkingu til að takast á
við gróðurelda í kjölfar gróðurelda
sem urðu í Heiðmörk þann 5. maí,“
sagði Bjarni.
Eðlilegt að hafa áhyggjur og
menn hugsi um hvað sé að og
hvað megi bæta eftir elda eins og
í Heiðmörk, erfitt aðgengi, ekkert
vatn í allra næsta nágrenni, ekki
neinir slóðar sem hægt var að komast
eftir til að vera nær eldinum og svo
bilaði gömul vatnsskjóða í þyrlu
Landhelgisgæslunnar eftir aðeins
17 flugferðir. Eftir stóra brunann
á Mýrum 2006 hefur nánast ekkert
verið gert til að bæta í búnað sem
þykir nauðsynlegur við að slökkva
eld í gróðri, en mestu munaði þar
um aðkomu bænda á traktorum með
haugsugur við að slökkva eldana á
Mýrum 2006. Margir hafa tjáð sig
um brunann í Heiðmörk og þar á
meðal er þyrluflugmaður sem sagði
að ef til væru nokkrar sambærilegar
„fötur“ og Landhelgisgæslan var
með og bilaði hefði það ekki tekið
nema 3-4 tíma að slökkva eldinn
með þyrlum. Þegar ég spurði hver
kostnaðurinn við svona „fötu“ væri
taldi hann það ekki vera nema á milli
2 og 3 milljónir. Mér varð á orði;
„oft hefur pening verið eytt í meiri
vitleysu en að henda 10 milljónum í
svona græjur.“
Fræðandi spjall við kanadískt par
um gróður og skógarelda
Fyrir nokkrum árum keyrði ég
hringinn í kringum landið með
kanadísku pari sem bæði unnu hjá
slökkviliðum í Kanada. Ég hafði
tekið eftir því að hann stoppaði upp
úr þurru í þrígang í vegkantinum
og tók nokkrar myndir í röð af
sumarbústaðabyggðum í miklu
kjarrlendi. Það var á Einarsstöðum
á Héraði, upp í Vaðlaheiðina gegnt
Akureyri og yfir Stardal við Ísafjörð.
Eftir þriðja stoppið, sem var við
Ísafjörð, spurði ég hann út í þennan
áhuga hans á sumarhúsabyggðum
og myndatökunum. Hann sagði
mér að hann hefði óvart dottið inn í
vinnuna sína, en hann hafi á þessum
stöðum séð þétta húsabyggð í miklu
kjarrlendi. Hann spurði mig á móti
hvort engar reglur væru hversu
nálægt mætti byggja og hversu þétt
í kjarrlendi því það sem hann sá væri
bannað í Kanada. Ég gat ekki svarað
honum.
Búa til eldfrí varnarsvæði
Hans vinna er að gera aðgerðar-
áætlun/áhættumat ef upp kemur
eldur í skógum og hvernig bregð-
ast ætti við til að verja byggingar
og slökkva skógarelda. Samtalið
var frekar langt og teiknaði hann
margar skýringamyndir. Oftast var
lausnin að fórna trjám með jarðýtum
og koma svo á eftir með risa trukk
sem setti „drulluleðju“ í sárið eftir
jarðýturnar, en kærasta mannsins
vann einmitt á einum svoleiðis bíl.
Ekki ósvipaður bíll og við köllum
„búkollur“ með risatank fullan
af leðju (200 til 300 tonn stærstu
leðjubílarnir í Kanada) sem lekur á
jörðina og úr verður rofabelti sem
eldurinn stoppar á. Einnig sagði
hann mér að til væru kanadískar að-
gerðaráætlanir í borgum og þorpum
sem eru við skóglendi að í áætlun-
inni væri að ryðja með jarðýtum
ystu húsunum í bæjarfélögunum og
leðja yfir rústirnar til að bjarga og
verja þéttbýliskjarnann sem fyrir
innan er. Mér fannst lýsingarnar
margt forvitnilegar og skildi aðeins
betur áhuga hans á brunavörnum
og skógareldum eftir þetta spjall.
Veit aðeins til þess að til sé aðgerð-
aráætlun um skógar- og gróðureld
í Skorradal. Er ekki kominn tími á
að hugsa um hvað getur í versta falli
gerst í þínu nærumhverfi (lesandi
góður) og hvað væri hugsanlega
hægt að gera?
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
st’ al og
L or em ipsum
Stál og stansar
stalogstansar.is
2012
2020
Varahlutir
í kerrur
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
Hjörtur L. Jónsson
liklegur@internet.is
Bænda
Smáauglýsingar 56-30-300
TÓMT
FLAK H FREKAR H
SJÁVAR-
DÝR
BOLMAGN H PLÁSS
BFYNDINN R O S L E G U R FJAS
RKVABBUMKRINGDI E L L HÁLFAPI L E M Ú R
UL K T HÖKTATUNGUMÁL S T A M A
A
HLJÓÐFÆRI
ÞRAUT-
SEIGJU G Í T A R VISTAR-VERA U
Ö FJAR-STÆÐA DEKKTÁLKNBLAÐ Þ I L F A R TITTIR TVEIR EINSHYLJA S S
BUGASVIÐI
NÁTTERFIÐ
HEYGÐU
I
R Ó F U Í RÖÐSKÍMA D E RÓSEMD S P E K T FYLKIG
Þ R Ö N G KÍLL S Í K I SLITHNJÓTA L O KKLÍPA
R A N G L TÓNN T MÓTMÆLAVEFJA A N D Æ F ASVEIMALDIN
E R FLUTT
FOKVONDUR
TAFAR-
LAUST Æ F U R
UPP
HINDRA N E Ð A NB
Y BATALENGJA B Ó T A ÚTBÍAVARP Ú T A T A VELGJA T
T R O Ð A TILBÚIÐHANDÆÐI K L Á R T KALLORÐHEILL H ÓÞRÖNGVA
T Æ R A BYLTA F A L L
MÆLI-
EINING
Í RÖÐ A L I N
ÆTA
EIN-
HVERJIR
U
R
M
A
I
Ð
R
A
MEÐ
TVEIR
EINS
Á
T
S
T
A
SKYNFÆRA
M
A
T
U
SVIFDÝR
G
Á
N
T
A
AS
FLOKKA
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
SS
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
150
LAUMA
LEIFAR
ELEGANT
SKVAMPA
FÖLRI
HUGLÍTIL
ALDIN DRYKKUR
GLOPPA
SÝNI
ÁSTÆÐA
SNÍÐA
HLJÓÐFÆRI
SPIL
HEGNI
BERJA
MÁLMUR
NAGLAR
TALA
VÍNANDI
KALLORÐ
NEFNDI
HÖRFAFLYTJA
TVEIR EINS
ENDA-
FJÖL
DRÚPA
NÓTA
RÍKI Í
AFRÍKU
GRASSERA TINA
HVÍLA
UMDÆMI
PLANTA
KVK NAFN
TVEIR
EINS
SÍÐRI
MESSING
KVIÐSLIT
ÞRAUT-
SEIGJU
AÐ-
GREINING
HORFT
UPP
HVÖSS
TVEIR
EINS
SPJÖR
BEINA
TITILL
FRÁNN
ERFIÐA
SAM-
STÆÐA
HVERSU
DÆS
HÓP
TALA
LIÐUR
INNI-
LEIKUR
SKYLDIR
KVAK
DURTUR
SKORTA
MERKJA
STUTT-
NEFNI
TÝTUBER
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
SS
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
151
á gróðureldum
Erlendur leðjutrukkur, en sú kanadíska var á enn stærri leðjutrukk.
Verið að plægja stoppbelti á jarðýtu,
en stundum er þetta eina lausnin
til að stoppa útbreiðslu gróðurelda.