Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.05.2021, Page 9

Víkurfréttir - 19.05.2021, Page 9
!"#$%&%'()*+,*)-..#$#$*/0&)'(#*1&(#.2&*+,*3-4(4&*)5..#* .0647*+,*.06&$07,8#%#$*9-$7#*0*&"#7.:6;*<0647*-$* &#6&"#$%&9-$)-%.4*3-4(4&=*/1*+,*&9-4"#$%>(#,#*0*!:7:$.-&8:6;* <0.#$4*:??(@&4.,#$*0*!!!"#$%&%'"($)*+,-.,/#0&% 35..4.,#$%:.2:$* 1234567892:5;<=<9>?7678921@AB? A4794):2#,4..*B;*8C.D*)(;*EFGEH*D*#7#(I5,,4.,:*3-4(4& Keilir, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og sveitarfélög á Suðurnesjum kynna fagháskólanám í leikskólafræði fyrir starfsfólk leikskóla. Umsóknarfrestur um nám er til 12. júní. Nánari upplýsingar á www.faghaskolinn.is FAGHÁSKÓLANÁM Í LEIKSKÓLAFRÆÐI Kynningarfundur 25. maí kl. 17 í Keili Ég berst fyrir sameiginlegum hagsmunum okkar. Margeir Vilhjálmsson XD - Suðurkjördæmi 2021 Brennuvargar á Patterson Vindskafin ský Það er því miður alltof algengt að fólk losi sig við rusl í gömlu sprengju- geymslunum á Patterson-flugvelli. Þaðan hefur tugum tonna af rusli verið ekið í burtu reglulega til eyðingar hjá Kölku. Stundum ákveður fólk þó að kveikja bara sjálft í ruslinu á Patterson og slökkvilið Brunavarna Suður- nesja hefur ekki tölu á því hversu mörg brunaútköll hafa borist í gömlu sprengjugeymslurnar þar sem kveikt hefur verið í rusli. Myndirnar voru teknar í einu slíku útkalli um síðustu helgi. víkurFrÉttir á SuðurNESJuM í 40 ár // 9

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.