Skessuhorn


Skessuhorn - 28.04.2021, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 28.04.2021, Blaðsíða 27
MiðVikUDAGUR 28. ApRÍL 2021 27 Krossgáta Skessuhorns Svipað- ur Broddur Grip Spann Sterkur Áflog Fagur Form Undr- andi Máls Rödd Tekt Valdi Kann Skalli Tónn Vefja Titill Trjá- tegund Þófi Rúlluðu 1050 Volk Södd Letur- stafur Heim- kynni Veröld 11 1 14 Japl Tíni Órói Óþreyja Stjórn Keyrði Sam- stæða 5 Samið Musl Kvað Ósk Depill Heppn- aðist Skúr 17 Hól Hvíldi 1007 Óhóf Ókunn Slá Þíðir Rödd Síðan Sýni Innan Athygli Reið Skop 9 2 Fólið Dvaldi Ennþá Það er rétt Rymja Hýra 18 Virt Spaðinn 12 Hlut- verk Kenjótt Seinar Skel Dettinn Kjáni Stök Leit Leyfist Sýll Áfella Fimm Sáu Galgopa Reipi Spil 3 Horfir Fjár- hirðir 13 Stofu Hita- tæki Veislu Afa Afkima Þófi Hæð Fiskur Kl.15 Dótarí 16 6 Fersk Tauta Vit 15 Gelt Hlemm- ur Flan Snót Dreifa Mann 4 Miski Mylja Spurn 8 Leiðsla Ikt Tónn Klafi Pípuna 19 Hlössin Vein Endir Örn Spor Röst 10 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessu- horni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilis- fang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var: „Meðalhóf.“ Heppinn þátttakandi er Jóhann Magnús Hafliðason, Hagaflöt 11, 300 Akranesi. O F M Æ L I Ó S P E K T I R F R U M A N K L Ú T U R N A T Ó L T Ó N L Ó A L I N N M D I L I Á Ð A N N M A N M A U K A R R Æ L D A M A N Æ Ð R A R A U S T I N Æ S A T A K L A U S T Æ S Ö K K I L U L L Á L V Á A T R O Ð A Ð I S H E M J A K U N N I Á T E L J A Ó Ó N Æ D Ó N E I J Ö R Ð H E G R I S A M T A L K U Ó Ð U M O K J Ó N L I M F A R M U R Ö L A L U R I L M S P É M M Ó T A Ó G N T Ö R N T A U M A R H Æ N A A K A Ó S K A Ð I Ó F I L Ó S E K T Ú R A N M E Ð A L H Ó F Samfélagsmiðillinn Facebook aug- lýsti síðastliðinn vetur eftir svæð- isbundnum fjölmiðlum á Norð- urlöndunum til þátttöku í nýjum viðskiptahraðli. Nú um helgina greindi fyrirtækið svo formlega frá verkefninu sem raunar hófst í mars. Í viðskiptahraðlinum voru samþykktar umsóknir frá sext- án fjölmiðlafyrirtækjum víða af Norðurlöndunum sem valin voru úr hópi hundruða umsækjenda. Þeirra á meðal er Skessuhorn sem einn íslenskra fjölmiðla var valið til þátttöku. Í stuttu máli gengur Facebook viðskiptahraðallinn út á að styðja starfandi svæðisbundna fjölmið- la á Norðurlöndunum til að hag- nýta nýstárlegar hugmyndir í fjölmiðlun og dreifingu frétta og ekki síst að laga sig betur að sta- frænni fjölmiðlun. Í verkefninu er leitað leiða til að auka tekjustreymi og takast þannig á við breytingar sem fjölmiðlar víðsvegar um heim- inn þurfa að mæta. Sextán fyrirtæ- ki á Norðurlöndunum voru valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum og er hvert þeirra stutt til þátttöku með um 50 þúsund dollara styrk frá Facebook. Litið er svo á að það sé hagur Facebook að efla fjölmið- la sem víðast um heiminn, enda byggir samfélagsmiðillinn fyrst og fremst afkomu sína á deilingu ritstýrðra frétta sem eiga uppruna sinn hjá öðrum en þeim sjálfum. Í þessu verkefni á Norðurlöndu- num eru Avisa Lofoten í Noregi og Skessuhorn á Íslandi fámen- nustu fjölmiðlafyrirtækin sem þátt taka. Meðal stærstu miðlanna eru fjölmiðlafyrirtæki á borð við Det Nordjyske Mediehus í Danmörku og keskisuomalainen Oyj í Finn- landi sem gefur út yfir 70 svæðis- bundna miðla í fimm héruðum. Hjá finnska fjölmiðlinum eru um 1200 starfsmenn. Deila þekkingu Facebook viðskiptahraðallinn felst í að miðla þekkingu og fræðslu innan hópsins en þeirri vinnu stýr- ir Tim Griggs, stofnandi og for- stjóri Blue Engine Collaborative en hann var áður framkvæmda- stjóri The New York Times og Texas Tribune. Espen Egil Han- sen, fyrrverandi ritstjóri Aften- posten í Noregi, er þjálfari í verk- efni norrænu fjölmiðlanna. All- ir hafa þátttakendur í verkefninu mismunandi áherslur í fjölmiðla- rekstri sínum og þar af leiðandi mismunandi þekkingu og reynslu til að deila með hver öðrum. Þátt- takendahópurinn var valinn af Fa- cebook ásamt international Cen- ter for Journalists (iCFJ) og þjálf- urum Nordic Accelerator. „Þetta er framúrskarandi hópur útgef- enda frá öllum svæðum Norður- landanna, fyrirtæki sem hafa ólík tekjulíkön í rekstri sínum,“ segir Tim Griggs í tilkynningu. Með þátttöku í viðskiptahrað- linum felast meðal annars vikule- gir fjarfundir á Teams fyrstu þrjá mánuðina en að þeim tíma loknum verða mánaðarlegir vinnufundir út þetta ár. Þátttakendur leysa fjölbreytt verkefni; greina stöðu fyrirtækja sinna og setja markmið í rekstri sem byggja á því að frét- tir sem þau skrifa nú þegar nái til stærri hóps lesenda. Verkefninu lýkur síðan í janúar 2022. Til móts við nýja tíma „Það er að sjálfsögðu mikill heið- ur fyrir Skessuhorn að hafa verið valið til þátttöku. Í raun erum við sem afar lítill fjölmiðill í hinu stóra samhengi að henda okkur beint út í djúpu laugina. En ég lít á það sem skyldu okkar að taka þátt. Vonandi mun þessi vinna svo leiða til þess að Skessuhorn, líkt og aðrir þátt- takendur, mæta nýjum áskorun- um í framtíðinni með þeim hætti sem tæknibreytingar og breyttar áherslur í upphafi fjórðu iðnbylt- ingarinnar fela í sér. Í þessu felst því áskorun en vonandi upphaf að lengra lífi staðbundinna, ritstýrðra fjölmiðla,“ segir Magnús Magnús- son ritstjóri Skessuhorns. frg Blaðamennirnir Finnbogi Rafn Guðmundsson og Anna Rósa Guðmundsdóttir á fyrsta Teams fundi norrænu fjölmiðlanna sem fram fór í mars. Skessuhorn þátttakandi í norrænum viðskiptahraðli

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.