Mosfellingur - 14.01.2021, Blaðsíða 23

Mosfellingur - 14.01.2021, Blaðsíða 23
Grensásvegi 48 • Sími 571 5511 • kjotbudin@kjötbudin.is SælkeraverSlun • Grill- oG veiSluþjónuSta • kjötvinnSla Bóndadags tilBoð tilboð 1 Fyllt lambainnralæri, tvær Fylltar kartöFlur, rjómalöguð sveppasósa, waldorFsalat, Frönsk blaut súkkulaðikaka f u l lt v e r ð 5. 9 8 0. - t i l b o ð 4. 9 9 8 K r . tilboð 2 nautaFile, tvö kartöFlugratín, rjómalöguð piparsósa, waldorFsalat, Frönsk blaut súkkulaðikaka f u l lt v e r ð 6. 3 37. - t i l b o ð 5. 49 8 K r . 2FYRi R Ræktunarbúið Margrétarhof hefur skipað stóran sess í íslenskri hrossarækt en það eru Mosfellingarnir Aðalheiður Anna Guð- jónsdóttir og Reynir Örn Pálmason sem eru þar bústjórar. Margrétarhof á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar en þar búa eigendur búsins á búgarðinum Margaretehof sem staðsettur er rétt sunnan við Kristianstad. Að sjálfsögðu voru pantaðar Margrétar- skálar á Margrétarhof þegar að vefverslunin Dót.is opnaði. Margétarskálin var hönnuð árið 1954 af Jacob Jensen, var skálin nefnd í höfuðið á Margréti Þórhildi danadrottningu en hún var krónprinsessa á þeim tíma. Þessar skálar koma í mörgum fallegum litum og níu mismunandi stærðum. Úrvalið er hægt að sjá inn á Dót.is en vefverslunin hefur aðsetur í Mosfellsbæ og var sett á laggirnar í lok síðasta árs. Dót.is er ný vefverslun • Mosfellingar á Margrétarhofi Margrétarskálar afhentar á Margrétarhofi reynir örn og aðalheiður anna Íþróttir - 23

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.