Morgunblaðið - 14.01.2021, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2021
Þrátt fyrir ferðatakmarkanir
vegna kórónuveirunnar eru margir
áhugasamir um sólarlandaferðir
um þessar mundir.
Þráinn Vigfússon, fram-
kvæmdastjóri Vita, segir að ferða-
skrifstofan hafi boðið upp á beint
flug til Tenerife um jólin og þeir
sem flugu þá út voru svo sóttir að
nýju 4. janúar. Á laugardaginn, 16.
janúar, verður farin önnur ferð og
næsta ferð er ráðgerð 3. febrúar.
„Við stillum framboðið eftir eftir-
spurninni en reynum að halda úti
smá áætlun,“ segir Þráinn. „Það er
dálítill áhugi þótt það sé erfitt að
ferðast í dag og síðustu daga hefur
verið töluvert um bókanir. Ákveð-
inn hluti af þjóðinni er kominn með
mótefni og svo er fólk sem býr
þarna úti að fara á milli. Það er
mjög góður slatti kominn í vélina á
laugardaginn. Það er ekki fullt en
ætli það séu ekki eitthvað um
hundrað manns. Við fljúgum beint
til Tenerife og förum svo yfir til
Kanarí. Svo fljúgum við heim frá
Kanarí á sunnudaginn og náum
þannig að þjóna báðum þessum
stöðum með sömu vélinni.“
Þráinn segir að allir sem koma til
Kanarí þurfi að vera með neikvætt
Covid-próf, ekki eldra en 72 tíma
gamalt. hdm@mbl.is
Um 100 manns til Tenerife á laugardag
Mörkin 6 - 108 Rvk.
s:781-5100
Opið: 11-18 virka daga
og 11-15 laugardaga.
www.spennandi-fashion.is
ÚTSALA
30-40%
AFSLÁTTUR
FALLEG HÖNNUN
OG GÆÐi
Skoðið laxdal.is
Skipholti 29b • S. 551 4422
40-60%
ENN MEIRI
AFSLÁTTUR
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Vorum að taka upp nýju VOR-línuna
frá STUDIO og GOZZIP
Takk fyrir
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur
þakkar öllum velunnurum sínum
innilega fyrir veittan stuðning
undanfarin 90 ár.
AFMÆLISÁR
MÆÐRASTYRKSNEFNDAR
REYKJAVÍKUR
90 ÁRA
Bæjarlind 6 | sími 554 7030 • Við erum á facebook
Str. 36-56
Allar
útsölubuxur
50% afsláttur
40-50%
afsláttur
Útsalan
í fullum gangi
Þegar nýr Vestfjarðavegur verður
lagður með strönd Þorskafjarðar og
yfir Djúpafjörð og Gufufjörð færist
hann af Hjallahálsi og Ódrjúgshálsi,
ekki Klettshálsi eins og misritaðist í
frétt í blaðinu í gær. Klettsháls er
vestar, liggur upp úr Kollafirði. Þá
misritaðist nafn bæjarins Kinnar-
staða.
LEIÐRÉTT
Ekki Klettsháls
Bílar