Morgunblaðið - 14.01.2021, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 14.01.2021, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 2021 Þrátt fyrir ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar eru margir áhugasamir um sólarlandaferðir um þessar mundir. Þráinn Vigfússon, fram- kvæmdastjóri Vita, segir að ferða- skrifstofan hafi boðið upp á beint flug til Tenerife um jólin og þeir sem flugu þá út voru svo sóttir að nýju 4. janúar. Á laugardaginn, 16. janúar, verður farin önnur ferð og næsta ferð er ráðgerð 3. febrúar. „Við stillum framboðið eftir eftir- spurninni en reynum að halda úti smá áætlun,“ segir Þráinn. „Það er dálítill áhugi þótt það sé erfitt að ferðast í dag og síðustu daga hefur verið töluvert um bókanir. Ákveð- inn hluti af þjóðinni er kominn með mótefni og svo er fólk sem býr þarna úti að fara á milli. Það er mjög góður slatti kominn í vélina á laugardaginn. Það er ekki fullt en ætli það séu ekki eitthvað um hundrað manns. Við fljúgum beint til Tenerife og förum svo yfir til Kanarí. Svo fljúgum við heim frá Kanarí á sunnudaginn og náum þannig að þjóna báðum þessum stöðum með sömu vélinni.“ Þráinn segir að allir sem koma til Kanarí þurfi að vera með neikvætt Covid-próf, ekki eldra en 72 tíma gamalt. hdm@mbl.is Um 100 manns til Tenerife á laugardag Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga og 11-15 laugardaga. www.spennandi-fashion.is ÚTSALA 30-40% AFSLÁTTUR FALLEG HÖNNUN OG GÆÐi Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 40-60% ENN MEIRI AFSLÁTTUR Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Vorum að taka upp nýju VOR-línuna frá STUDIO og GOZZIP Takk fyrir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur þakkar öllum velunnurum sínum innilega fyrir veittan stuðning undanfarin 90 ár. AFMÆLISÁR MÆÐRASTYRKSNEFNDAR REYKJAVÍKUR 90 ÁRA Bæjarlind 6 | sími 554 7030 • Við erum á facebook Str. 36-56 Allar útsölubuxur 50% afsláttur 40-50% afsláttur Útsalan í fullum gangi Þegar nýr Vestfjarðavegur verður lagður með strönd Þorskafjarðar og yfir Djúpafjörð og Gufufjörð færist hann af Hjallahálsi og Ódrjúgshálsi, ekki Klettshálsi eins og misritaðist í frétt í blaðinu í gær. Klettsháls er vestar, liggur upp úr Kollafirði. Þá misritaðist nafn bæjarins Kinnar- staða. LEIÐRÉTT Ekki Klettsháls Bílar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.