Morgunblaðið - 08.03.2021, Page 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. MARS 2021
Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is
TRYGGÐU ÞÉR
MIÐA INNÁ
FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
sýnd með íslensKu, ensKu og pólsKu talı
»Píanóstjarnan Víkingur Heiðar
Ólafsson gat loksins á föstudags-
kvöldið var haldið í Eldborgarsal
Hörpu útgáfutónleikana sem áttu að
opna Listahátíð í Reykjavík í júní í
fyrra. Lék hann á föstudaginn á fyrstu
tónleikunum af sjö sem hann heldur á
11 dögum; fyrstu fernir eru í Hörpu en
síðan tónleikar á Ísafirði og á Akur-
eyri. Á efnisskránni eru verk eftir Ra-
meau, Debussy og Mussorgskíj.
Víkingur Heiðar heldur nú röð einleikstónleika og voru þeir fyrstu á föstudagskvöld í Hörpu
Píanóleikarinn Við upphaf tónleikanna í Hörpu hneigði Víkingur Heiðar sig fyrir gestum, við flygilinn „Víkinginn“.
Mættar Guðlaug Friðgeirsdóttir og Guðmunda Guðlaugsdóttir.Grímuklædd Gestir streyma í Eldborgarsalinn fyrir tónleikana. Spenntar Friðrikka Harðardóttir og Dóra Einars.
Á tónleikum Fanney Baldursdóttir og Björn Helgi Björnsson.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Tónleikagestir Oddný Friðriksdóttir, Guðmundur Ragnar
Ólafsson, Þráinn Hauksson og Hafsteinn Þráinsson.