Morgunblaðið - 29.03.2021, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. MARS 2021
BRÚÐKAUPSBLAÐIÐ
Kemur út 16. apríl
Viðtöl viðBRÚÐHJÓN
Fatnaður, förðun og hárgreiðsla
Giftingahringir
BRÚÐKAUPSVEISLUR
Veisluþjónustur og salir
Dekur fyrir brúðhjón
Brúðkaupsferðir
ÁSTARSÖGUR
og margt fleira
PÖNTUN AUGLÝSINGA
til mánudagsins 12. apríl
Katrín Theódórsdóttir
S. 569 1105 kata@mbl.is - meira fyrir áskrifendur
Dansararnir Ástrós Guðjónsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir, sem helst eru
þekktar fyrir frammistöðu sína með hljómsveitinni Hatara, ræddu við Ragn-
hildi Þrastardóttur um tengsl við dansinn, harkið í danssenunni og erfiða
ferð til Ísraels. Þær kalla eftir vitundarvakningu um mikilvægi lista.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Kalla eftir vitundarvakningu
Á þriðjudag: Norðvestlæg eða
breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað,
en stöku él við norðurströndina.
Hiti kringum frostmark síðdegis,
annars 0 til 7 stiga frost. Á mið-
vikudag: Vaxandi vestanátt og þykknar upp, 10-18 m/s seinni partinn með lítilsháttar
slyddu eða rigningu N- og V-lands. Hlýnandi veður.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Grænir fingur 1989-
1990
09.25 Hvað höfum við gert?
10.00 Mósaík 2000-2001
10.40 Straumar
11.45 Fólkið í landinu
12.10 Heimaleikfimi
12.25 Ísland: bíóland
13.25 Westwood: Pönkari,
átrúnaðargoð og að-
gerðarsinni
14.50 Saga Stuðmanna
16.20 Landinn
16.50 Löwander-fjölskyldan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Loðmundur
18.08 Skotti og Fló
18.15 Lestrarhvutti
18.22 Stuðboltarnir
18.33 Nellý og Nóra
18.40 Sammi brunavörður
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Hvað getum við gert?
20.10 Hláturvísindi
21.00 Kynþroskinn – Kynlíf
21.10 Sáttasemjarinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Útrás
22.55 Kvikmyndatónlist: Sam-
spil hljóðs og myndar
00.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.45 The Late Late Show
with James Corden
14.30 mixed-ish
14.55 Zoey’s Extraordinary
Playlist
15.40 90210
16.40 Family Guy
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Man with a Plan
19.40 Superstore
20.10 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
21.00 The Rookie
21.50 The Hobbit: An Unex-
pected Journey
00.35 The Late Late Show
with James Corden
01.20 The Resident
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 The Goldbergs
10.30 Life and Birth
11.15 Lodgers For Codgers
12.00 Golfarinn
12.35 Nágrannar
12.55 Last Man Standing
13.15 Suits
14.00 Modern Family
14.25 12 Puppies and Us
15.25 MasterChef Junior
16.10 Ísskápastríð
16.40 First Dates
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Um land allt
19.55 Grand Designs
20.45 In Search of Greatness
22.10 Tin Star: Liverpool
23.00 60 Minutes
23.45 S.W.A.T.
00.30 Chernobyl
20.00 Atvinnulífið
20.30 Fréttavaktin
21.00 Heima er bezt
21.30 Karlmennskan (e)
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
21.00 Blandað efni
21.30 Blandað efni
22.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að vestan – 29/03/
2021
20.30 Taktíkin – Hafdís Sig-
urðardóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.45 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Eyrbyggja
saga.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
29. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:55 20:11
ÍSAFJÖRÐUR 6:57 20:19
SIGLUFJÖRÐUR 6:40 20:02
DJÚPIVOGUR 6:24 19:41
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 10-18 NV-til í kvöld, annars hægari vindur. Snjókoma á Vestfjörðum og Norður-
landi, él sunnan heiða en úrkomulítið austanlands. Norðan og norðvestan 8-15 á morgun,
en 13-18 á Austfjörðum síðdegis. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Fer að lægja annað kvöld.
VIKA 12
EF ÁSTIN ER HREIN (FEAT.GDRN)
JÓN JÓNSSON
SPURNINGAR (FEAT. PÁLL ÓSKAR)
BIRNIR
10 YEARS
DAÐI FREYR
ÁSTRÓS
BUBBI FEAT.BRÍET
SEGÐUMÉR
FRIÐRIK DÓR
SAVE YOUR TEARS
THEWEEKND
DRIVERS LICENSE
OLIVIA RODRIGO
FIMM
BRÍET
ER ÞETTA ÁST?
UNNSTEINN
FRIDAY(FEAT.MUFASA&HYPEMAN)-DOPAMINE
RITON,NIGHTCRAWLERS
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi
leysir Sigga Gunnars og Loga Berg-
mann af og skemmtir hlustendum
K100 með bestu tónlistinni og léttu
spjalli.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Kvikmyndin Þorpið í bakgarðinum
var frumsýnd 17. mars síðastliðinn
og leikkonan Laufey Elíasdóttir, sem
leikur aðalhlutverkið, mætti í morg-
unþáttinn Ísland vaknar og ræddi
þar um þátttöku sína í myndinni.
Laufey leikur Brynju, fertuga konu
sem er nýbúin að missa pabba sinn.
Móðir hennar, sem yfirgaf hana
þegar hún var fimm ára, fer að
skjóta upp kollinum aftur og vill
koma inn í líf systranna. Systir
Brynju tekur vel á móti henni en
Brynja, sem er einn kvíðabolti, get-
ur ekki tekist á við það að hitta
móður sína. Myndin var tekin upp á
tveimur vikum og segir Laufey það
hafa verið algjört met. Myndin haldi
fólki vel og taki það í tilfinningalegt
ferðalag. Viðtalið við Laufeyju má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Tekur fólk í tilfinn-
ingalegt ferðalag
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 1 snjóél Lúxemborg 12 heiðskírt Algarve 19 heiðskírt
Stykkishólmur -2 snjókoma Brussel 13 léttskýjað Madríd 21 heiðskírt
Akureyri 1 skýjað Dublin 13 rigning Barcelona 15 heiðskírt
Egilsstaðir 1 léttskýjað Glasgow 11 rigning Mallorca 20 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 12 skýjað Róm 17 heiðskírt
Nuuk -13 léttskýjað París 16 heiðskírt Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 5 léttskýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg 0 alskýjað
Ósló 4 alskýjað Hamborg 9 skýjað Montreal 7 rigning
Kaupmannahöfn 6 rigning Berlín 11 heiðskírt New York 11 rigning
Stokkhólmur 4 skýjað Vín 13 heiðskírt Chicago 4 alskýjað
Helsinki 5 léttskýjað Moskva 7 rigning Orlando 28 léttskýjað
DYk
U