Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 14.08.2021, Blaðsíða 38
 BYGG býður þér til starfa Uppsláttarsmiðir Óskað er eftir vönum uppsláttarsmiðum í uppmælingu, næg verkefni framundan. Upplýsingar veitir Gunnar S: 693-7310 – gunnar@bygg.is BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust atvinna í boði. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR HEILSUGÆSLAN SELTJARNARNESI OG VESTURBÆ Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2021. Nánari upplýsingar veitir Emilía Petra Jóhannsdóttir - emilia.p.johannsdottir@heilsugaeslan.is - 513 6100. SJÁ NÁNAR Á WWW.HEILSUGAESLAN.IS UNDIR LAUS STÖRF OG Á WWW.STARFATORG.IS HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ Megin starfssvið hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslu er mjög fjölbreytt. Starfssvið í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráða- þjónustu. Hjúkrunarmóttakan sinnir fólki á öllum aldri og skiptist í opna móttöku, bókaða móttöku og símaráðgjöf. Einnig er boðið upp á lífsstíls- og sykursýkisráðgjöf. Íslenskt hjúkrunarleyfi Reynsla af skóla- og/eða heilsugæsluhjúkrun æskileg Reynsla af fjölskylduhjúkrun æskileg Áhugi og vilji til að vinna með börnum og fjölskyldum Þekking á forvarnar- og heilsueflingarstarfi Færni í fyrirlestrahaldi Þekking á réttindum barna Sjálfstæði í starfi, skiplagningarhæfni og öguð vinnubrögð Reynsla og áhugi á teymisvinnu Reynsla af bráða- og slysamóttöku er kostur Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki íslenskukunnátta og góð almenn tölvukunnátta HÆFNISKRÖFUR Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi í ótímabundið 100% starf við hjúkrunarmóttöku, skólaheilsugæslu, ung- og smábarnavernd og heilsueflandi móttöku. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. október næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Lögfræðingur Umboðsmaður Alþingis mun á næstunni ráða í starf lögfræðings. Starfið felur einkum í sér athugun og grein­ ingu á málum sem eru til meðferðar hjá umboðs manni og samskipti þeim tengd. Í því felst m.a. að greina þarf lögfræðileg álita­ efni og gera tillögur að niðurstöðu auk þess að inna af hendi önnur verkefni á skrifstofu umboðs manns, s.s. ráðgjöf og leiðbeiningar til þeirra sem leita til embættisins. Leitað er að lögfræðingi með embættis­ eða meistarapróf í greininni. Æskilegt er að viðkomandi hafi lagt sig eftir stjórnsýslurétti eða skyldum greinum í námi eða hafi starfsreynslu á því sviði. Gerð er krafa um gott vald á ritun texta á íslensku. Gerð er krafa um góða kunnáttu í ensku og kunnáttu í einu Norðurlandamáli. Um er að ræða krefjandi starf á sviði lög­ fræði. Lögð er áhersla á að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að greiningu og úr­ lausn lögfræðilegra álita efna, séu skipu ­ lagðir og hafi gott vald á aðferðafræði lögfræð innar. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, ríka þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sem uppfylla ofangreindar hæfnis kröfur eru hvattir til að senda inn umsókn. Um starfskjör fer eftir kjara­ samningi og nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfs feril og önnur atriði skal senda á net­ fangið postur@umbodsmadur.is eða á skrif stofu umboðsmanns Alþingis, Þórshamri, Templara­ sundi 5, 101 Reykjavík, merkt: Starfsumsókn. Þess er óskað að í umsókn um starfið verði gerð grein fyrir þekkingu og reynslu umsækjanda í sam ræmi við framangreint og að staðfesting um nám fylgi. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar hjá umboðsmanni Alþingis í síma 510 6700. Erum við að leita að þér? 12 ATVINNUBLAÐIÐ 14. ágúst 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.