Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.08.2021, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 14.08.2021, Qupperneq 80
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Þátttaka Íslands í nýafstöðnum Ólympíuleikum var vandræða­ leg. Keppendur þjóðarinnar luku eiginlegri keppni áður en hún hófst. Reyndar eru Íslendingar vanir illu gengi á Ólympíuleikum. Vilhjálmur Einarsson hirti silfurverðlaun árið 1956 og síðan hafa verðlaunapen­ ingar verið jafn sjaldséðir á Íslandi og villtir páfuglar. Grannþjóðirnar Svíþjóð, Danmörk og Noregur komu heim með 24 verðlaunapen­ inga meðan keppendur Íslands sátu enn í rásholunum. Smáþjóðin San Marínó (35 þús. íbúar) fékk þrenn verðlaun á þessum leikum. Íslensku fjölmiðlamennirnir í Tókýó skemmtu sér við að taka við­ töl hver við annan. Út úr leiðindum tóku þeir ástfóstri við handboltalið frá Barein af því þjálfarinn var úr Hafnarfirði. Ástandið hefur aldrei verið von­ lausara en nú. Líkamleg hreyfing og íþróttaiðkun eru á engan hátt hluti af daglegu lífi barna og unglinga. Nýlegar rannsóknir sýna að íslensk börn hafa aldrei verið kvíðnari eða þyngri en á þessum tæknivæddu velferðartímum. Það er ekki gott veganesti á Ólympíuleika. Hvað er þá til ráða? Þjóðin verður að fá viðurkenndar séríslenskar keppnisgreinar eins og rafskutlu­ rallý og maraþontölvuleiki eða flytja inn íþróttamenn sem eru óhamingjusamir í heimalandinu. Kúbanskur flóttamaður vann til gullverðlauna fyrir Portúgal í Tókýó. Ísland gæti sent erindreka til vansælla þjóða eins og Kúbu, Afganistan eða Norður­Kóreu og reynt að tæla hingað íþróttafólk með boði um íbúð og bíl og ókeypis áskrift að Stöð 2 til æviloka. Það er útséð með að þjóðinni takist að vinna einhver Ólympíu­ gull. Á hinn bóginn mætti vinna til verðlauna með flóttaíþrótta­ mönnum undir íslenskum fána. Það mundi vekja upp þjóðar­ stoltið og aftur væri hægt að taka upp hið gleymda víkingaklapp. n Ólympíuleikar Á matseðli í ágúst SUMARFRÍ 26 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.