Fréttablaðið - 21.07.2021, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 21.07.2021, Blaðsíða 15
KYNN INGARBLAÐ ALLT MIÐVIKUDAGUR 21. júlí 2021 Teri-Dee Rubery fór að læra bardagalistir sem barn til að öðlast sjálftraust vegna eineltis. Hún hefur lært hjá meisturum í Kína og kennir nú Íslendingum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kung fu ögrar hugmyndum þínum um þig sjálfa Teri-Dee Rubery er ung kona frá Englandi sem kennir Kung Fu á Íslandi. Hún fór að æfa bardagalistir sem barn vegna eineltis sem hún varð fyrir í skóla. Hún segir að bardaga- listir hafi veitt henni sjálfstraust til að forðast slagsmál. 2 Heilbrigð melting er grunnur að góðri heilsu Heilsan er dýrmætust www.eylif.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.