Fréttablaðið - 21.07.2021, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 21.07.2021, Blaðsíða 10
Aðalútsýnisstaður göngufólks er nú á Langahrygg. Hraun flæðir enn frá eld- stöðinni í átt til sjávar og ógnar Suðurstrandar- vegi. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Hraun beint úr iðrum jarðar streymir upp á yfirborðið. Í Nátthaga. Flæðið úr gígnum í Geldingadölum er óreglulegt. Gos í Geldingadölum staðið í fjóra mánuði „Þetta kemur fram í hrinum. Það sem við sjáum á yfirborði dettur svolítið niður á milli en það er alltaf undirliggjandi hraunflæði,“ segir Þorvaldur Þórðarson jarðfræðingur. Í gær hafi kvika brotist upp um skorpuna á hrauni sem rann fyrir þremur vikum. „Meradalir virðast á um tveimur vikum hafa hækkað um fjóra metra jafnt yfir dalina,“ bætir Þorvaldur við um rennsli hraunsins. 10 Fréttir 21. júlí 2021 MIÐVIKUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.