Fréttablaðið - 21.07.2021, Page 10

Fréttablaðið - 21.07.2021, Page 10
Aðalútsýnisstaður göngufólks er nú á Langahrygg. Hraun flæðir enn frá eld- stöðinni í átt til sjávar og ógnar Suðurstrandar- vegi. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Hraun beint úr iðrum jarðar streymir upp á yfirborðið. Í Nátthaga. Flæðið úr gígnum í Geldingadölum er óreglulegt. Gos í Geldingadölum staðið í fjóra mánuði „Þetta kemur fram í hrinum. Það sem við sjáum á yfirborði dettur svolítið niður á milli en það er alltaf undirliggjandi hraunflæði,“ segir Þorvaldur Þórðarson jarðfræðingur. Í gær hafi kvika brotist upp um skorpuna á hrauni sem rann fyrir þremur vikum. „Meradalir virðast á um tveimur vikum hafa hækkað um fjóra metra jafnt yfir dalina,“ bætir Þorvaldur við um rennsli hraunsins. 10 Fréttir 21. júlí 2021 MIÐVIKUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.