Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 35
Bananar ehf. er stærsta innflutnings- og dreifingarfyrirtæki landsins í ávöxtum og grænmeti og þjónar stórum og kröfuhörðum hópi viðskiptavina, meðal annars verslunum, veitingahúsum, sjúkrahúsum, skólum, leikskólum, mötuneytum o.fl. Bananar leggja sérstaka áherslu á að uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina sinna um gæði, fjölbreytt vöruúrval og framúrskarandi þjónustu. Með þetta leiðarljós í forgrunni beina Bananar viðskiptum sínum til framleiðenda í löndum nær og fjær, þar sem uppskera á ávöxtum og grænmeti er fremst á hverjum tíma, allt frá Hollandi og Bandaríkjunum, til Brasilíu og Suður Afríku, eða Spánar og Íslands. Ávextir og grænmeti verða sífellt mikilvægari þáttur í daglegri neyslu og því spennandi tímar fram undan í því að sjá landsmönnum fyrir hollum, ferskum og gómsætum matvælum. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Framkvæmdastjóri Banana Bananar leita að drífandi og ferskum framkvæmdastjóra sem tekur þátt í því spennandi verkefni að sjá landsmönnum fyrir grænmeti og ávöxtum. Framkvæmdastjóri Banana situr í framkvæmdastjórn Haga hf. Starfssvið: • Daglegur rekstur og mannauðsstjórnun. • Stefnumótun og innleiðing stefnu. • Áætlanagerð og eftirfylgni í rekstri. • Ábyrgð á innkaupum og birgðastýringu. • Samskipti við hagsmunaaðila, viðskiptavini, birgja og framleiðendur. Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi á hollustu og ferskleika. • Leiðtogahæfni, færni í mannlegum samskiptum og geta til að byggja upp sterka liðsheild. • Farsæl reynsla af stjórnun og stefnumótun. • Reynsla af því að leiða framfarir í þjónustu. • Reynsla af stjórnun aðfangakeðju og þekking á smásölu. • Þekking á vöruhúsarekstri og vöruhúsakerfum. • Framkvæmdagleði og metnaður til að ná árangri. • Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku. • Háskólapróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 18. júlí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Hjá fyrirtækinu starfa um 60 starfsmenn undir þremur vörumerkjum; Já, Gallup og Markaðsgreiningar. Við leggjum mikið upp úr samheldni og þróun í starfi. Þá er vinnuaðstaðan frábær, stórkostlegt útsýni og mötuneyti er í húsinu. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is) og Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is). Hefur þú brennandi áhuga á mannauðsmálum? Gallup óskar eftir að ráða viðskiptastjóra á sviði mannauðsrannsókna og ráðgjafar. Starfssviðið snýr að mælingum á helgun starfsfólks (employee engagement), starfsumhverfi og stjórnun vinnustaða, og ráðgjöf því tengdu sem byggir á nýju kerfi frá Gallup (Gallup Access). Vöruframboð Gallup hefur vaxið mikið á sviði mannauðsráðgjafar, sérstaklega á sviði styrkleikamiðaðrar nálgunar, endurgjafar- og starfsmannasamtala, markmiðasetningar og hugarfars (growth mindset). Starfssvið: • Að mynda og viðhalda viðskiptatengslum við vinnustaði og stjórnendur. • Ábyrgð og umsjón með rannsóknar- og ráðgjafarverkefnum. • Þátttaka í þróun verkefna og nýrra lausna á sviði rannsókna og ráðgjafar. • Hönnun rannsókna, túlkun niðurstaðna og kynningar fyrir viðskiptavinum. • Ráðgjöf og þjálfun á sviði stjórnunar og mannauðsmála. Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi á mannauðsmálum. • Háskólamenntun á sviði mannauðsmála, sálfræði eða félagsvísinda. • Góð samskiptahæfni, jákvæðni og geta til að vinna í hópi. • Söluhæfileikar og hæfni til þess að koma fram. • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku og hæfni til að koma frá sér efni í töluðu og rituðu máli. • Frumkvæði, áræðni og metnaður í starfi. Eftirfarandi reynsla og þekking væri að auki kostur og myndi nýtast vel í starfi: • Þekking og reynsla af mannauðsmálum. • Ráðgjafahæfni og ráðgjafareynsla. • Reynsla á sviði rannsókna. • Reynsla af styrkleikaþjálfun, markþjálfun eða sambærilegu. • Þekking eða reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu. Umsóknarfrestur er til og með 26. júlí 2021. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.