Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 39
Skrifstofustjóri og aðstoðarmaður lögmanna Embætti borgarlögmanns Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra og aðstoðarmanns lögmanna hjá embætti borgarlögmanns. Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á frumkvæði og skipulagshæfni viðkomandi starfsmanns. Embætti borgarlögmanns er með aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar eru stöðugildi átta lögmanna auk eins stöðugildis skrif- stofustjóra. Um er að ræða fullt starf. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sameykis - stéttarfélags í almannaþjónustu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ebba Schram borgarlögmaður í síma 411 4100 eða í gegnum netfangið ebba.schram@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 3. ágúst nk. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknum skal skila rafrænt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is. Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn umsjón með daglegum rekstri embættis borgarlög- manns. • Umsjón málaskráa. • Skjalastjórn. • Þjónusta við innri og ytri viðskiptavini, s.s. svörun erinda, öflun umsagna o.fl. • Aðstoð við lögmenn embættis borgarlögmanns, s.s. skjala- öflun, gerð skjalaskráa, ljósritun o.fl. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Þekking og reynsla af skjalavistunarkerfinu GoPro æskileg. • Þekking og reynsla af því að vinna í stjórnsýslu æskileg. • Þekking og reynsla af verkefnum sveitarfélaga æskileg. • Góð tölvukunnátta. • Gott vald á íslenskri tungu. • Skipuleg og fagleg vinnubrögð. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi. • Lipurð og færni í samskiptum. Liska ehf. auglýsir laust starf til umsóknar fyrir raflagnahönnuð. Liska ehf. er ungt fyrirtæki með starfsmenn sem hafa yfir 30 ára víðtæka reynslu í lýsingar og raflagnahönnun bygginga, gatna og svæða. Starfið felur meðal annars í sér eftirfarandi: • Hönnun lágspennukerfa • Hönnun smáspennukerfa • Hönnun ljósastýringa • Gerð útboðsgagna • Kostnaðaráætlanagerð • Önnur fjölbreytt tilfallandi verkefni www.liska.is Fyrirspurnir og umsóknir sendast á liska@liska.is, merktar „Starfsumsókn“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2021. Umsóknaraðili þarf að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Rafmagns verk-, tækni- eða iðnfræðingur • Sveinspróf í rafvirkjun er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð • Metnaður og frumkvæði til að bæta við sig nýrri þekkingu • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli er skilyrði • Önnur tungumálakunnátta er kostur • Kunnátta á AutoCAD og Revit • Góð kunnátta á Microsoft Office, s.s. Word, Power Point og Excel er skilyrði • Þekking á BIM er kostur • Þekking á helstu stýringarkerfum fyrir lýsingu s.s. DALI, DMX, KNX, Bluetooth • Kunnátta á Dialux eða Relux lýsingarreikniforritum er kostur • Þekking á umhverfisvottunarkerfum s.s. Breeam, Well, Svansvottun bygginga, eða öðrum sambærilegum kerfum er kostur Fram undan eru mörg spennandi og metnaðarfull verkefni sem kalla á samhent þverfaglegt hönnunarteymi. Liska er fjölskylduvænt fyrirtæki þar sem starfsmenn fá tækifæri til að þroskast í starfi og aðstöðu til að vinna bæði heima og á sameiginlegum vinnustað í sveigjanlegum vinnutíma. Starfslýsing Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.