Fréttablaðið - 10.07.2021, Page 66
Sudoku
Á öðru borðanna opnaði suður á
„precision” tveimur laufum. Hún lýsir 5+
laufum og hugsanlega 4 spilum í hálit.
Ef enginn hálitur er laufliturinn amk. sex
spil. Vestur passaði og norður var í vanda.
Hann gaf áskoruninasögnina þrjú lauf og
suður passaði með litla opnun. Tíu slagir
fengust í þeim samningi. Á borðinu þar
sem Weichsel og Hamman sátu NS, vakti
Weichsel á einu laufi í suður, eftir pass
austurs. Vestur kom inn á einum tígli og
Hamman sagði gervisögnina einn spaða,
sem var eins og neikvætt dobl (lengd í
báðum hálitum og 7+ punktar). Austur
stökk í þrjá tígla og Weichsel var ekkert
feiminn við að segja þrjú hjörtu. Þeim
var lyft í fjögur og voru verðlaunuð með
10 impa gróða, þegar spilin lágu vel og
trompásinn ekki hjá innkomuhöndinni. n
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Bestu spilarar heims láta ekki deigan síga í
faraldursástandinu sem ríkir um heiminn. Þeir
eru duglegir að spila á netinu. Dagana 11.-14.
og 18.-21. júní fór fram sterk sveitakeppni, sem
innihélt marga af sterkustu spilurum Bandaríkj-
anna – JLALL4. Meðal þeirra voru John Hamman
og Peter Weichsel sem voru í sveit sem kölluð
var Lall. Sú sveit komst í úrslitaleikinn og spilaði
við sveit Clayton 56 spila úrslitaleik, en mótið
fór fram á netforritinu RealBridge. Sá leikur
endaði með næsta öruggum sigri sveitar Lall,
121-77. Hamman og Weichsel þykja sagnharðir
og fara mikið í hörð game. Þeir græddu 10 impa
á þessu spili í leiknum, þegar þeir djöfluðust í
fjögur hjörtu. Sá samningur er frekar lélegur,
en reyndist næsta auðveldur til vinnings þegar
ásinn í hjarta lá rétt, trompin lágu vel (3-2) og
einnig lauf (3-2) andstæðinganna. Austur var
gjafari og NS á hættu.
Norður
ÁK63
7632
98
K104
Suður
94
KD94
G10
ÁDG95
Austur
G1052
Á10
K753
632
Vestur
D87
G85
ÁD642
87
GÓÐ LEGA
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni
Dauðahliðið eftir Lee Child frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Fanney Kristbjarnardóttir,
Hafnarfirði.
VEGLEG VERÐLAUN
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n
LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist hlýlegt þarfaþing (12).
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 15. júlí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „10. júlí“. n
S T E I K A R S P A Ð I
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
12
13 14
15
16
17
18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30
31
32 33
34
35 36
37 38 39
40 41 42 43 44 45
46 47 48
49 50
51
52 53
54
## L A U S N
S K Á L D R I T S S Ó Á T B
U R E Ð T Í M A M Ó T A V E R K
M Ó A S T A R I R Á A T Í O
A S T A A R M U G G A B S
R Ö K V I S S A N Y A S K Y T T A
K I F Ý D A N S B Ó K A R I
O P L O K K U M D Ú Y S T I N G
M I S L A Ð A L S I N S N Á
U N N U S T A N N O L A G N A R
O M Ö A N D A K Í L L I Ó
F R Á T E K I Ð Á A S T A F S E T
N A U U V A R Ð A G K T
V A S K A B O R Ð A Æ K Ú A B Ó L A
H I Á T L I Ð K A R L Í
D A U Ð A S T U N D U E E I M I
T F N A R M F Y L L I H
S T Á L T A U G E L T K R E M
Ó L A U T A N V E G A J I
T Í M A S Ó U N G K S T U R L A
T A T A T V I K A S T M A
S T E I K A R S P A Ð I
LÁRÉTT
1 Byrjaði ávarp sitt með
boði í lokapartí (9)
8 Hékk þarna fram að loka-
partíi (6)
12 Svo æst í kaloríubombur
að ég sendi þau í greiningu
(9)
13 Fríða skipar fólki til bekks
(9)
14 Fljót með línu enda
þekkt fyrir græðgi (6)
15 Metast um jafnvel
minnstu agnir allt í kring (9)
16 Með eðju bæði á boms-
unum og sumarskeifunum
(9)
17 Kvöldsól sest meðal dag-
seturs damma (12)
18 Górillan N finnur óreglu-
legan en nokkuð ræktar-
legan reit (9)
19 Tóku vinnusaman karl úr
hópi dverganna sjö (12)
26 Hvað heitir varahluta-
verslunin sem selur steiktar
kökur? (10)
31 Frávita Flandrari eltist við
geymslugærur (7)
32 Syng helst um ófrá-
víkjanlegar kennisetningar
kærleikans (8)
33 Hér er vísað í klikkaða
kæki katta (5)
34 Fljót flytja fljóta (9)
35 Klíni glæp á þig af ástæðu
sem ég á eftir að spinna (8)
36 Þessi tiltekna gryfja
geymir dauðingja og þræl
(5)
37 Muna: Sofa minna hjá
kolrugluðum fauta (9)
40 Kemst við þegar komið
er við mig (8)
43 Varð snemma ösku-
reiður, enda svona mál-
flutningur til þess gerður (6)
46 Eftir mikið kvein var
sjóðurinn tómur og jókst þá
kveinið enn (9)
49 Skepnu við salerni má
fjarlægja með stálkrabba (7)
50 Um leið og þessi flog eru
frá eykst skilvirkni (6)
51 Mysa er mesta hnoss-
gæti og matur góður ef í er
gúrka (7)
52 Sit við skerið sem
sundrað mjakast fram (9)
53 Er veislan er búin byrjar
rán eins á annars mat (6)
54 Vil að þú hlaupir frá um
ræsi stór og smá (7)
LÓÐRÉTT
1 Fjármagna gjarnan fast-
eignaviðskipti, enda góður
díll (9)
2 Hef banvæn efni til reiðu
fyrir sniðug börn (9)
3 Fjötra manna má nota í
verkfæri (9)
4 Grínarinn ungi sendi grín
sitt í landnorður til að hefna
fyrir ákveðna hneisu (9)
5 Ná að sinna fleyjum
flandrara (9)
6 Velgjum okkar skít áður en
skítkastið byrjar (8)
7 Kveð gjarnan í ánum með
bein í nefinu (8)
8 Gera lítið úr bökkunum
sem eru þó ekki stórir fyrir
(8)
9 Held ég leki vísbending-
unni með mínum hætti (4)
10 Horfið er mitt starf og
deila og við tekur vöktun
sauða (8)
11 Meðvitundin nemur nótu
sem minnir helst á músík (8)
20 Hér hvíla hógvær hjón og
skemmtileg (9)
21 Um þann sem fer um
rýran hvamm og lofar æ að
laga hann (7)
22 Giska góður þótt feitur
sé (7)
23 Mun hér einn rita öll
bönn með einhverjum hætti
(8)
24 Hvenær mætti skyldfólk
mitt með spil og sprikl? (8)
25 Hér mætast guðirnir og
okkar innri menn (8)
27 Það er liðin tíð að spörk
bugi okkur í fárviðri (12)
28 Svona gosar gleðja hvern
sem sönglar með (7)
29 Held ég hallmæli Ægi,
þótt hann sé heppnasti
guðinn (7)
30 Félagi minn er mikil
söngdíva (8)
38 Best ég leggi rækt við
mína hundaheppni og
skepnuna sem hún færir
mér (7)
39 Þefar uppi hræ Nenna
níska (7)
41 Glímið aðeins við gildar
sveitir (6)
42 Vona að þið hafið ánægju
af þessu þrátt fyrir tjónið (6)
44 Von og vit finnast hvergi
á bók (6)
45 Allt um átu og annir
hennar (6)
47 Skera mig ef ég stari
skakkt á þau (5)
48 Murra um þá sem rymur
(5)
Lausnarorð síðustu viku var
2 4 5 3 1 9 6 7 8
9 6 7 2 4 8 1 3 5
8 1 3 6 5 7 9 2 4
6 7 9 1 8 2 5 4 3
1 8 2 4 3 5 7 6 9
3 5 4 7 9 6 8 1 2
4 9 1 5 6 3 2 8 7
7 3 8 9 2 1 4 5 6
5 2 6 8 7 4 3 9 1
4 5 1 6 7 9 2 8 3
6 2 3 8 1 4 7 9 5
7 8 9 5 2 3 1 6 4
3 6 7 4 9 2 5 1 8
8 4 2 1 5 6 3 7 9
9 1 5 3 8 7 4 2 6
1 3 4 7 6 8 9 5 2
5 9 6 2 3 1 8 4 7
2 7 8 9 4 5 6 3 1
KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 10. júlí 2021 LAUGARDAGUR