Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2021, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 26.06.2021, Qupperneq 10
Engar takmarkanir á sam- komum eru í gildi á Íslandi í fyrsta sinn síðan 16. mars á síðasta ári. Breytingarnar voru kynntar í gær. Allar takmarkanir innanlands vegna Covid-19 féllu úr gildi á mið- nætti. Frá því 16. mars árið 2020 hafa verið í gildi einhvers konar tak- markanir á samkomum hér á landi vegna faraldursins. Þann dag var lagt á bann við skipu- lögðum viðburðum f leiri en 100 manna og tveggja metra reglan var kynnt landsmönnum í fyrsta sinn. Takmarkanir vegna faraldursins hafa verið á ýmsan máta og þegar mest var máttu einungis 10 manns koma saman. Grímuskylda var víða, heimsóknabann var á spítölum og hjúkrunarheimilum og sundlaug- um var lokað um tíma. Með breytingunum sem tóku gildi á miðnætti fellur meðal annars grímuskylda niður, engar fjöldatak- markanir eru við lýði og veitinga- og skemmtistaðir lúta ekki lengur tak- mörkunum er varða afgreiðslutíma. Hér má sjá myndir ljósmyndara Fréttablaðsins, Ernis, Sigtryggs Ara og Valla, frá tíma samkomubanns. ■ Samkomubann og grímur loks liðin tíð hér á landi Hópur skemmtikrafta gladdi heimilisfólk Hrafnistu í mars á síðasta ári. Starfsmaður Krónunnar telur inn og út úr verslun á Granda. Ekki máttu vera fleiri inni í versluninni en 100 manns. Það var fámennt á leik KR-Fjölnis í júlí á síðasta ári, þá voru áhorfendur ekki leyfðir á íþróttaleikjum. Það var afar fámennt í Kringlunni meðan á samkomubanni stóð. Hárgreiðslustofur voru lokaðar vikum saman á síðasta ári á meðan faraldurinn geisaði hér á landi. Götur borgarinnar voru að mestu auðar þegar takmarkanir voru sem mestar. Ríkisstjórnin kynnti nýjar reglur um samkomutakmarkanir í Hörpu í mars. 10 Fréttir 26. júní 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐSAMKOMUBANNI LOKIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 26. júní 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.