Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Síða 9

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Síða 9
samningum um slíka hækkun og þannig liggur ekki fyrir heildarmynd af þessum launabreyt- ingum áSur en kjaradómur á lögum samkvæmt að kveða upp dóm sinn, telur stjórn B. S. R. B. sjálfsagt að eigi verði tekið tillit til umræddrar launahækkunar í dómi kjaradóms. Jafnframt lýsir stjórn B. S. R. B. því yfir, að bandalagið mun, þegar mál þessi skýrast frekar, leggja fram kröfu til ríkisstjórnarinnar um a. m. k. 7%% launahækkun ofan á væntanleg laun samkvæmt dómi kjaradóms.“ Lfl. Byrjunar- kaup 1. 3750 2. 4000 3. 4750 4. 5000 5. 5250 6. 5450 7. 5650 8. 5850 9. 6050 10. 6250 11. 6500 12. 6750 13. 7000 14. 7250 15. 7500 16. 7750 17. 8050 18. 8400 19. 9200 20. 9600 21. 10050 22. 10550 23. 12300 24. 12850 25. 13400 26. 14500 27. 15000 28. 15500 II. Vinnutími o. fl. Vinnutími, svo og greiðsla fyrir yfirvinnu, verði ákveðin sem hér segir: 1. gr. Vikulegur vinnutími skal vera 48 stundir hjá eftirtöldu starfsfólki ríkis og ríkisstofnana: a) Verkstjórum við útivinnu, ráðsmönnum, ráðskonum. Með tilvísun til ofanritaðs gerir sóknaraðili þá kröfu, að umræddri 7V2% kauphækkun verði haldið utan við launastiga þann, sem kjaradómi ber að fella dóm um fyrir 1. júlí 1963.“ Fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, hér eftir nefndur varnaraðili, hefur haft uppi þessar kröf- ur af sinni hendi: I. Laun: Mánaðarkaup starfsmanna ríkisins verði ákveðið í samræmi við eftirfarandi launastiga: Kaup Kaup Kaup eftir eftir eftir 1 ár 3 ár 10 ár 5000 5250 5500 5250 5500 5750 5500 5750 6000 5700 5950 6250 5900 6150 6450 6100 6350 6650 6300 6550 6850 6500 6800 7150 6750 7100 7400 7050 7350 7650 7300 7600 7900 7550 7850 3200 7800 8150 8500 8100 8450 8900 8400 8900 9400 8900 9400 9950 9700 10250 10850 10150 10750 11350 10650 11250 11850 11150 11750 12900 13450 „ 14000 12350 b) Tollvörðum, slökkviliðsmönnum og öðrum, sem vinna á reglubundnum vinnuvökum og ekki eru taldir annars staðar, sbr. þó 7. gr. 2. gr. Vikulegur vinnutími skal vera 45 klst. við inni- störf önnur en þau, sem talin eru í 4. gr., svo sem birgðavörzlu, verkstæðisvinnu, vöruafgreiðslu og; framleiðslu hjá ríkiseinkasölu. ÁSGARÐUR 9

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.