Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Qupperneq 15

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Qupperneq 15
um verið stefnt að því að leiðrétta misræmi og Að þessu öllu athuguðu ákveður dómurinn koma á réttlátari og hagfelldari skipan í ýms- laun og kjör ríkisstarfsmanna, er hér skipta um efnum en verið hefur. máli, þannig: DÓMSORÐ: LAUN Málsaðilar hafa með samkomulagi skipað rík- isstarfsmönnum í launaflokka þannig: 1. flokkur. Nýhðar á skrifetofum (reynslutími). Nýliðar við Ijósprentun og Ijósmyndun. Nýliðar á teiknistofum. 2. flokkur. Ósérhæfðir starfsmenn í iðnaði og iðju (reynslutími). Nýhðar við lyfjagerð o. fl. störf. 3. flokkur. Aðstoðarmenn við ljósprentun og Ijósmyndun. Afgreiðslumenn á skrifstofum (afgreiðslu- störf, aðstoðað við bókhald og spjaldskrár o. fl.). 4. flokkur. Aðstoðarmenn við miðasölu í Þj óðleikhúsi. Aðstoðarmenn við lyfjaafgreiðslu. Aðstoðarmenn II við lyfjagerð. Starfsmenn við iðjustörf. Ritarar III. 5. flokkur. Aðstoðarmenn við Ijósmyndaframköllun (Landmæhngar íslands). Aðstoðarmenn í vörugeymslum. Dyraverðir. Eftirlitsmenn útvarpsnota. Húsverðir n. Ræstingamaður Þjóðleikhúss. Saumakonur Þjóðleikhúss. Starfsmenn við erfið eða óhreinleg störf í iðju og á rannsóknarstofum (t. d. tóbaksgerð, flöskuþvottur, dauðhreinsun á umbúðum og áhöldum o. fl.). Talsímakonur (-menn) II. Vinnumenn á ríkisbúum. 6. flokkur. Aðalátappari ÁTVR. Aðstoðarmenn I við lyfjagerð. Bílstjórar II (sendiferðabílar). Blöndunarmaður ÁTVR. Bréfberar II (ekki lengur en eitt ár). Dyraverðir Þjóðleikhúss. Innheimtumenn. Næturverðir. Ritarar II. Sendimenn II. 7. flokkur. Bréfberar I. Flokksstjórar verkamanna. Aðstoðarmenn á sjúkrahúsum og fávitahælum. Húsverðir I (t. d. Stjórnarráð, Háskóh, Kennaraskóli, Menntaskóli, Sjómannaskóli, Tryggingastofnun ríkisins, Landssími fs- lands, Þjóðleikhús). Sendimenn I. Talsímakonur (-menn) I (miðskólapróf eða 'hliðstætt próf). Teiknarar II. Tækjagæzlumenn lóranstöðvar, Reynisfjalh,. Þvottamenn ríkisspítala. 8. flokkur. Aðstoðarmenn radíóvirkja (flugmálastjórn). Aðstoðarþvottaráðskonur Landspítala. Bílstjórar I (mannflutningar, þungavöru- flutningar, langferðir, áfengis-, tóbaks- og lyfjaflutningar, póstflutningar og bílstjórar ríkisspítala). Bókarar II. Eftirlitsmenn II á löggildingarstofu. Eftirlitsmaður vinnuvéla hjá flugmálastjórn. Hljómplötuverðir (útvarp). Línumenn L. í. Póstafgreiðslumenn II. Talsímakonur við eftirlit með langlínu- afgreiðslu. Umsjónarmaður hjá Ríkisútvarpi. Vélaverðir rafveitna. ÁSGARÐUR 15

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.