Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Blaðsíða 19

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Blaðsíða 19
Sendiráðsritarar II og vararæðismenn. Skólastjórar barnaskóla (færri en 2 kennarar). Stöðvarstjóri lóranstöðvar, Reynisfjalli. Stöðvarstjóri Rjúpnahæð. Vanvitaskólakennari. Veiðistjóri. Vélaumsjónarmaður vegagerðar. Yfirfiskmatsmenn með sérþekkingu á skreið, saltfiski og freðfiski. Yfirhjúkrunarkonur á sérdeildum (röntgen, skurðstofu, blóðbanka o. fl.). Yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli. Yfirljósmóðir fæðingardeild Landspítalans. Yfirmaður áhaldahúss vitamála. 18. flekkur. Aðstoðarforstöðukonur stærstu sjúkrahúsa (200 rúm eða fleiri). Birgðastjóri aðalfrímerkjavörzlu. Dagskrárfulltrúi útvarps. Deildarstjórar bögglapóststofu, tollpóststofu, bréfapóststofu í Reykjavík og söludeildar fyrir frímerkjasafnara. Deildarstjórar L. í. (radíótæknideild, síma- tæknideild, bæjarsími, hagdeild og rekstrardeild). Deildarstj órar tollstj óraembættis. Deildarstjóri tollgæzlu á Keflavíkurflugvelli. Deildarstjóri umferðarmáladeildar pósts og síma. Eftirlitsmaður með skólabyggingum. Forstöðumaður bifreiðaeftirlits. Forstöðumaður Breiðavíkurhælis. Forstöðumaður vinnuhælis á Litla-Hrauni. Héraðsdýralæknar III. Héraðslæknar IV. Húsameistarar II (byggingafræðingar). Húsmæðrakennaraskólakennarar. Innheimtugjaldkeri L. I. íþróttakennarar menntaskóla, Kennaraskóla og Háskóla. Iþróttakennaraskólakennarar. Kennarar við handavinnudeild Kennaraskóla. Kennarar við listiðnaðardeild Handíðaskólans. Kennarar við kennaradeild Tónlistarskólans. Kennarar við gagnfræðaskóla, iðnskóla og aðra framhaldsskóla með BA prófi frá H. í. eða öðru sambærilegu prófi, hvort tveggja að viðbættu prófi í uppeldis- fræðum. Síldarmatsstjóri. Símatæknifræðingar (3—4 ára tækninám). Skólastjórar barnaskóla (2—5 kennarar). Stöðvarstjórar pósts og síma I. Stöðvarstjóri lóranstöðvar, Gufuskálum. Tónlistarfulltrúar útvarps. Tæknifræðingar 3—4 ára tækninám). Varðstjórar í aðflugsstjóm. 19. flokkur. Afengisvarnaráðimautur ríkisins. Birgðastjóri pósts og síma. Búnaðar- og garðyrkjuskólakennarar með prófi frá búnaðarháskóla eða samsvarandi prófi í aðalkennslugrein. Deildartæknifræðingar ( t. d. Rafmagnsv. ríkisins). Forstöðukonur (yfirhjúkrunarkonur) á sjúkrahúsum (innan við 200 rúm). Forstöðumaður byggingaeftirlits. Forstöðumaður tæknideildar útvarps (stúdíóstjóri). Forstöðumaður fræðslumyndasafns. Framkvæmdastj óri sauðfjárveikivarna. Fríhafnarstjóri. Héraðsdýralæknar II. Héraðslæknar HI. Kennarar við gagnfræðaskóla, iðnskóla og aðra framhaldsskóla með cand. mag. prófi frá H. í. eða öðru sambærilegu prófi í aðal- kennslugrein. Matráðskonur Landspítalanum og Kleppi. Póstmeistari Akureyri. Skólastjórar heimavistarbarnaskóla (færri en 2 kennarar). Stöðvarstjóri pósts og síma Hafnarfirði. Umsjónarmaður sjálfvirkra stöðva L. I. (tæknifr.). Utsölustjórar ATVR í Reykjavík. Varðstjórar í flugstjómarmiðstöð. Yfirdeildarstjórar í radíótæknideild L. L, símatæknideild og bæjarsíma Rvík. Æviskrárritari. 20. flokkur. Aðstoðarlæknar II. BókafuUtrúi. Bókaverðir Landsbókasafns (hafi háskólapróf og sérmenntun á viðkomandi starfssviði). Deildarstjóri I. C. A. O. (flugmálastjóm). Héraðsdýralæknar I. Héraðslæknar II. Kennaraskólakennarar. Menntaskólakennarar. ÁSGARÐUR 19

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.