Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Qupperneq 20

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.07.1963, Qupperneq 20
Minjaverðir Þjóðminjasafns (hafi háskólapróf og sérmenntun á viðkomandi starfssviði). Rafveitustjórar I. Sendiráðsritarar I og ræðismenn. Sjómælingamaður I. Skjalaverðir Þjóðskjalasafns (hadi háskóla- próf og sérmenntun á viðkomandi starfs- sviði). Skólastjórar barnaskóla (6—10 kennarar). Skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóla (1— 5 kennarar). Skólastjórar heimavistarbarnaskóla ( 2 kenn- arar eða fleiri). Skólastjórar húsmæðraskóla. Skólastjóri Matsveina- og veitingaþjóna- skólans. Skrifstofustjórar II. Undirdeildarstjórar raforkumála. Yfirflugumferðarstjóri Keflavík (aðflugs- stjórn). 21. flokkur. Aðalbókarar pósts og síma, Tryggingastofnun- ar og tollstjóraembættis. Aðalgjaldkerar pósts og síma, Tryggingastofn- unar og tollstjóraembættis. Aðalfulltrúi skipaskoðunarstjóra (tækni- menntaður). Forstöðumaður fávitahælis, Kópavogi. Forstöðukonur (yfirhjúkrunarkonur) sjúkra- húsa (200 rúm eða fleiri). Fulltrúar I (háskólamenntaðir fulltrúar í stjórnarráði, hjá héraðsdómurum, sak- sóknara ríkisins o. fl.). Héraðslæknar I. Húsameistarar I (arkitektar). Leiklistarstj óri útvarps. Sérfræðingar Handritastofnunar. Skólastjórar gagnfræðaskóla og iðnskóla (6—10 kennarar). Sóknarprestar. Stöðvarstjóri pósts og síma, Vestmannaeyjum. Stöðvarstjóri, Gufunesi. Söngmálastjóri. Tilraunastjórar í landbúnaði (háskólapróf). Tónlistarstjóri útvarps. Umdæmisstjórar L. í. á Akureyri, Brú, Isa- firði, Seyðisfirði og Siglufirði. Yfirflugumferðarstjóri Reykjavík (flug- stj órnarmiðstöð). Yfirkennarar menntaskóla og Kennaraskóla. Æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkju. 22. flokkur. Aðalendurskoðandi pósts og síma. Aðstoðarlæknar I. Biskupsritari. Flugvallarstjórar Reykjavík og Keflavík. Forstöðumaður Landmælinga Islands. Framkvæmdastjóri flugvalla utan Reykjavík- ur. Framkvæmdastj óri loftferðaeftirlits. Iþróttafulltrúi. Námsstjórar. Náttúrufræðingar og aðrir háskólamenntaðir sérfræðingar hjá Atvinnudeild, Skógrækt, Náttúrugripasafni, Veðurstofu o. fl. Póstmálafulltrúi. Prófastar. Skólastjórar barnaskóla (11—18 kennarar). Skólastjóri Handíðaskólans (listiðnaðardeild) Skólastj óri Heyrnleysingj askólans. Skólastjóri Hjúkrunarskólans. Skólastjórar Húsmæðrakennaraskólans og Iþróttakennaraskólans. Skólastjóri Tónlistarskólans (kennaradeild). Verkfræðingar hjá vita- og hafnarmálastjóra (2 menn). Yfirmaður skýrslu- og starfsmannadeildar pósts og síma. Oryggiseftirlitsmaður (með háskólaprófi). 23. flokkur. Aðalfulltrúar lögreglustjórans í Reykjavík og bæjarfógetanna á Akureyri, í Hafnarfirði, Kópavogi og Vestmannaeyjum ( einn við hvert embætti). Dagskrárstjóri útvarps. Deildarstjórar Náttúrugripasafns. Deildarstjórar rekstrar- og byggingadeilda Rafmagnsveitna ríkisins. Deildarstjórar skattstofu. Deildarstj órar Tryggingastofnunar. Deildarstjórar Veðurstofu. Forstjóri Viðtækjaverzlunar ríkisins. Framkvæmdastj óri flugöryggisþj ónustu. Framkvæmdastj óri Húsnæðismálastofnunar ríkisins. Framkvæmdastjóri Menningarsjóðs. Framkvæmdastjóri Ríkisútgáfu námsbóka. Fréttastjóri útvarps. Póstmeistari Reykjavík. Ritsímastjóri Reykjavík. Skólastjórar barnaskóla (19 kennarar og fleiri) Skólastjórar búnaðarskóla og garðyrkjuskóla. 20 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.