Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 23

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 23
Blaðað í fundargerðabók B.S.R.B. Á fyrsta fundi nýkjörinnar bandalags- stjómar var Magnús Eggertsson endur- kjörinn ritari og Einar Ólafsson endur- kjörinn gjaldkeri. ☆ Bandalagsstjórn hefur kjörið nefnd í samræmi við ályktun, sem gerð var á síðasta bandalagsþingi, til að gera tillög- ur um ráðstöfun á húsbyggingasjóði bandalagsins og athuga um kaup á hús- eign. Þessir skipa nefndina: Einar Ólafs- son, form., Sigfinnur Sigurðsson, Ari Jó- hannesson, Ingólfur Geirdal og Marteinn Sívertsen. ☆ Skipuð hefur verið nefnd til að at- huga um undirbúning námskeiðs varðandi hagsmuna-, skipulags- og fi’æðslumál op- inberra starfsmanna. í nefndinni eiga sæti: Karl Guðjónsson, form., Einar Ól- afsson, Guðjón B. Baldvinsson, Gunnar Gíslason og Sigurður Haukur Guðjóns- son. ☆ 25. ára afmæli bandalagsins er í febrú- ar n. k. í tilefni þess var kjörin nefnd til að athuga, á hvem hátt þessara tíma- móta yrði minnst. Þessir voru kjömir: Sigfinnur Sigurðsson, formaður, Gunnar Bjamason, Hrefna Sigvaldadóttir, Sig- urður Ingason og Þorsteinn Óskarsson. ☆ Fjármálaráðherra hefur fallizt á þá ósk B.S.R.B. að skipa nefnd til að endurskoða lög nr. 38/1954 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, og óskað eftir að bandalagið tilnefndi tvo menn í slíka nefnd. Bandalagsstjórn samþykkti að tilnefna í þessu skyni Harald Steinþórsson og Eyjólf Jónsson. ☆ Gerður hefur verið samningur milli Starfsmannafélags ríkisstarfsmanna og samgöngumálaráðuneytis um kjör vita- varða, þar sem fimm tilgreindir vitaverð- ir eru viðurkenndir fastráðnir starfsmenn samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS veitir hvers konar ferðaþjónustu. •— Skipuleggur ferðir fyrir einstaklinga og hópa. — Selur farseðla með flug- vélum, lestum, skipum og hílum hvert á land sem er. — Útvegar gistingu erlendis. — Örugg fyrirgreiðsla — eng- inn aukakostnaður. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS Laekjargötu 3. Reykjavík. Sími 11540 ÁSGARÐUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.