Morgunblaðið - 06.04.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2021
Einar Hermannsson, formaður SÁÁ, óttast sprengingu í fjölda sjúklinga eftir
að kórónuveirufaraldrinum lýkur. Hann segir dæmi um að fólk komi veikara
til samtakanna. Biðlistar hafa ekki lengst en á sama tíma óttast Einar að
fólk veigri sér við að leita til kerfisins í því ástandi sem Covid hefur skapað.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
SÁÁ óttast sprengingu í kjölfar Covid
Á miðvikudag: Breytileg átt 5-13,
en norðaustan 10-18 um kvöldið.
Snjókoma víða um land og frost 1 til
6 stig, en slydda við suður- og suð-
vesturströndina og hiti nálægt
frostmarki. Á fimmtudag: Norðan 8-15, en 15-20 með austurströndinni. Él á Norður- og
Austurlandi, en bjartviðri sunnan heiða. Frost víða 3 til 8 stig. Hægari vindur um kvöldið.
RÚV
09.00 KrakkaRÚV
09.01 Heimavist – Mennta-
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Af fingrum fram
11.55 Andri á flandri í túrista-
landi
12.25 Straumar
13.40 Ísland: bíóland
14.40 Húsbyggingar okkar
tíma
15.10 Heilabrot
15.40 Bækur og staðir
15.50 Fullkomin pláneta
16.50 Löwander-fjölskyldan
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Víkingaþrautin
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.40 Þú ert enn hjá mér
21.25 Gösta
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 DNA
23.00 Rokk í Reykjavík
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
14.30 American Housewife
14.55 George Clarke’s Old
House, New Home
15.40 90210
17.00 The King of Queens
17.20 Everybody Loves Ray-
mond
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Carol’s Second Act
19.40 mixed-ish
20.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
21.00 FBI
21.50 We Hunt Together
22.35 Fosse/Verdon
23.25 The Resident
00.10 Ray Donovan
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Logi í beinni
10.40 The Village
11.25 NCIS
12.05 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Grey’s Anatomy
13.45 Ísskápastríð
14.20 Tiny Lives
15.20 Allt úr engu
15.50 Falleg íslensk heimili
16.20 PJ Karsjó
16.50 Gulli byggir
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.50 12 Puppies and Us
20.55 Mom
21.15 Magnum P.I.
22.00 Last Week Tonight with
John Oliver
22.30 The Wire
23.30 A Teacher
23.50 LA’s Finest
00.35 At the Heart of Gold:
Inside the USA Gym-
nastics Scandal
02.00 Veronica Mars
02.45 The O.C.
03.25 The Village
04.05 NCIS
18.30 Fréttavaktin
20.00 - Matur og heimili
20.30 Fréttavaktin
21.00 Lífið er lag
21.30 433.is
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að norðan – 30/03/
2021
20.30 Samfélagsleg áhrif
Loðnuvinnslunnar
21.00 Samfélagsleg áhrif
Loðnuvinnslunnar
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.39 Kvöldsagan: Eyrbyggja
saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
6. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:27 20:35
ÍSAFJÖRÐUR 6:26 20:45
SIGLUFJÖRÐUR 6:08 20:29
DJÚPIVOGUR 5:55 20:05
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg breytileg átt en norðan 8-13 með austurströndinni fram eftir degi. Víða þurrt og
bjart veður. Hiti frá frostmarki við suðurströndina, niður í 10 stiga frost í innsveitum
norðaustanlands.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Binni Löve mætti í morgunþáttinn
Ísland vaknar á dögunum og þar
ræddu þau enn frekar um hugmynd-
ina að íslenska Bachelorþættinum.
Aðspurður hvernig piparsveinalífið
fari í hann svarar Binni að það sé
bara geðveikt. „Bara geðveikt. Það
er bara mjög næs. Ég ætla ekkert að
ljúga því að maður væri alveg til í
góða konu og horfa til framtíðar. En
maður þarf að byrja á því að vera
glaður með sjálfum sér áður en
maður verður glaður með ein-
hverjum öðrum, er það ekki?“ spyr
Binni. Í þættinum hringdu þau svo í
Pálma Guðmundsson, dagskrár-
stjóra Sjónvarps Símans, og spurðu
hvað honum þætti um hugmyndina.
Pálmi tók vel í hugmyndina og sagði
tilvalið að fá Love Island-húsið undir
þættina. Þáttinn má nálgast í heild
sinni á K100.is.
Líst vel á hugmyndina
um íslenska Bachelorinn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -5 snjókoma Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur -4 snjókoma Brussel 2 léttskýjað Madríd 21 heiðskírt
Akureyri -4 skýjað Dublin 5 léttskýjað Barcelona 18 heiðskírt
Egilsstaðir -6 léttskýjað Glasgow 5 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -3 snjókoma London 7 skýjað Róm 14 léttskýjað
Nuuk 1 rigning París 5 alskýjað Aþena 13 skýjað
Þórshöfn -2 snjókoma Amsterdam 3 alskýjað Winnipeg 10 alskýjað
Ósló 6 skýjað Hamborg 4 léttskýjað Montreal 10 skýjað
Kaupmannahöfn 3 skýjað Berlín 5 léttskýjað New York 15 heiðskírt
Stokkhólmur 2 léttskýjað Vín 15 heiðskírt Chicago 19 alskýjað
Helsinki 1 léttskýjað Moskva 6 heiðskírt Orlando 23 léttskýjað
DYk
U
VIKA 13
EF ÁSTIN ER HREIN (FEAT. GDRN)
JÓN JÓNSSON
SPURNINGAR (FEAT. PÁLL ÓSKAR)
BIRNIR
10 YEARS
DAÐI FREYR
ÁSTRÓS (FEAT. BRÍET)
BUBBI MORTHENS
SEGÐUMÉR
FRIÐRIK DÓR
SAVE YOUR TEARS
THEWEEKND
FIMM
BRÍET
DRIVERS LICENSE
OLIVIA RODRIGO
ER ÞETTA ÁST?
UNNSTEINN
RÓLEGUR KÚREKI
BRÍET
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18.