Morgunblaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 2021 33 Laus kennslustörf við Grunnskóla Hornafjarðar veturinn 2021-2022 Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is • Umsjónarkennsla á yngra stigi • Heimilisfræðikennsla • Náttúrufræðikennsla á unglingastigi 50% • Tónmenntakennsla 50% starf Auk þess er auglýst eftir námsráðgjafa í hluta- eða fullt starf og þroskaþjálfa sem getur verið með atferlismótun og notað tákn með tali eða táknmál. Umsækjendur skulu hafa tilskylda menntun og reynslu til starfsins og góð tök á íslensku bæði munnlega og skriflega. Áhersla er á að umsækjandi sýni hæfni í samskiptum, frumkvæði, sé lausnamiðaður og hafi skipulagshæfileika. Launakjör samkvæmt kjarasamningi LS og KÍ eða annarra félaga. Umsóknum um starf skal skilað skriflega til skólastjóra fyrir 22. apríl nk. með upplýsingum um menntun, réttindi, starfsreynslu og meðmælendur. Nánari upplýsingar veitir Þórgunnur Torfadóttir skólastjóri í síma 470 8400 – 899 5609, thorgunnur@hornafjordur.is. Í Grunnskóla Hornafjarðar eru um 250 nemendur í tveimur aðskildum húsum. Í öðru húsinu er í 1.–6. bekkur en 7.–10. bekkur í hinu. Unnið er eftir hugmyndarfræði uppeldis til ábyrgðar og skólinn er bæði grænfánaskóli og heilsueflandi skóli. Lögð er áhersla á teymisvinnu og innleiðingu fjölbreyttra kennsluhátta m.a. með því að auka ipadvæðingu. Í Grunnskóla Hornafjarðar er góður starfsandi og skólinn er vel búinn. Sveitarfélagið er vel statt og þar er blómlegt mannlíf. LEX LÖGMANNSSTOFA LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins með um 40 lögmenn innan sinna raða og sinnir verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. LEX LEITAR AÐ LÖGMÖNNUM LEX lögmannsstofa hefur hug á að bæta við lögmönnum í öflugan hóp félagsins. LEX er leiðandi lögmannsstofa á Íslandi með um 40 sérfræðinga í sinni þjónustu. Með heiðarleika, trúnað og fagmennsku að leiðarljósi sinnir LEX þörfum viðskiptamanna sinna á öllum meginsviðum lögfræðinnar. Krafa er gerð um að umsækjendur hafi lokið embættis- eða meistaraprófi í lögum og að þeir hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Að þessu sinni er LEX sérstaklega að leita að einstaklingum með áhuga á og/eða reynslu á sviði: • Fjármagns-, verðbréfa-, banka- og félagaréttar. • Persónuverndarréttar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2021 og skulu umsóknir sendar á umsokn@lex.is Borgartúni 26 105 Reykjavík Fax 590 2606 Sími 590 2600 lex@lex.is www.lex.is Austurvegi 6 800 Selfossi Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar á: Fjölskyldu- og barnamálasvið • Sumarúrræði - 16-20 ára með skerta starfsgetu eða fötlun Grunnskóli • Dönskukennari – Skarðshlíðaskóli • Enskukennari - Áslandsskóli • $%!?:A*=':#?@ - /20 A<?*; – Skarðshlíðarskóli • DA!&BA"E"&BB?*. - EB:!.B:?)&.!) - Áslandsskóli • Íþróttakennari - Áslandsskóli • D+*7<<?"&BB?*. - /20 A<?*; – Setbergsskóli • Karlkyns baðvörður – Engidalsskóli • 9&BB?*. - AC.'#EC – Engidalsskóli • 9&BB?*. - <&5<-!C&BB< – Engidalsskóli • 3?;BA<#7*. - /20 A<?*; – Skarðshlíðarskóli • 3"7!?, 8: ;*-A<EB)?!.'. - Áslandsskóli • Skrifstofustjóri - Engidalsskóli • Umsjónarkennari – Engidalsskóli • Umsjónarkennari á yngsta stigi – Áslandsskóli • Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli • (CA#7B?*"&BB?*. - C.')&.!) – Áslandsskóli • (CA#7B?*"&BB?*. - C.')&.!) – Setbergsskóli • 6*8A"?+#=!@ - 1220 A<?*; - Engidalsskóli Leikskóli • Leikskólakennari - Smáralundur • Sérkennslustjóri - Smáralundur Málefni fatlaðs fólks • 3EC?*?>&4A.B: - Arnarhraun • 3EC?*?>&4A.B: - Svöluás • 3EC?*?>&4A.B: - Erluás • Sumarstarf þjónustukjarna geðfatlaðra • 6*8A"?+#=!@ - Erluás Mennta- og lýðheilsusvið • Sellókennari - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Stjórnsýslusvið • Vélstjóri/hafnarvörður - Hafnarfjarðarhöfn Vinnuskóli Hafnarfjarðar • Skapandi sumarstörf Helstu verkefni og ábyrgð • Færsla bókhalds og afstemmingar • Frágangur og samskipti við endurskoðanda • Reikningagerð • Launavinnsla • Þarf að geta unnið einn/ein • Önnur tilfallinn skrifstofustörf • Starfshlutfall 50-80% Menntunar- og hæfniskröfur • Haldbær reynsla og þekking á bókhaldi • Þekking og reynsla af notkun bókhaldskerfisins DK • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Reynsla af sambærilegum störfum skilyrði • Góðir samskiptahæfileikar, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknir sendist á landslagnir@landslagnir.is Bókari / Skrifstofustarf Landslagnir ehf. er alhliða pípulagnafyrirtæki sem hefur langa reynslu af hvers lags verkefnum á sviði nýbygginga, viðhalds og endurnýjunar. Fyrirtækið var stofnsett árið 2004 og eigendur þess hafa áratuga reynslu í pípulögnum og framkvæmdum þeim tengdum. Eigendur Landslagna ehf. eru Almar Gunnarsson, pípulagningameistari og Ragnar Þór Hannesson pípulagningarmeistari. Landslagnir leita að áhugasömum, talnaglöggum og vandvirkum bókara á skrifstofu fyrirtækisins sem er til í að takast á við fjölbreytt verkefni. Umsjónarmaður fasteigna og öryggismála Starf umsjónarmanns fasteigna og öryggis- mála hjá Listasafni Íslands er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar á listasafn.is, starfatorg.is og job.is Umsóknarfrestur er til og með 20.apríl 2021. Landslagnir óska eftir faglærðum pípara til starfa. Góð íslenskukunnátta er skilyrði Nánari upplýsingar um starfið er hægt að nálgast á landslagnir@landslagnir.is Umsókn um starfið óskast á netfangið landslangir@landslagnir.is Pípari óskast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.