Morgunblaðið - 10.04.2021, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 10.04.2021, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 2021 V ið erum a ð rá ð a Við leitum að metnaðarfullum leiðtoga >). D#$ 81$ =!+:E5$" %)55"-;* 2 >5B43>:3$1 C; 9)<*$ D$)--3-," 29*;3 2 <7A4D$)8::* -2.>*.9=)$1@ ?)$5)<-" -#> >5B43>:7B$3 )$ 3+ )03 C; %$B3 ;C:: >5B43>3.<&43; .)+ 9=3:-"-;* :"4 >3.="--* 3+ 4)"+3$47B>"@ Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2021 V35"- )$ 3:98;4" 2 >:)<-* /3<-3$<73$+3$DE73$ 3+ 73<-3 94*:<344 58-73--3 ! >:A$<*. 972 DE-*. C; 3+ ="--*>:3+"$ DE73$"-> )-,*$>();4" <7A4D$)8:"4)"53 >3.<&43;>"->@ '2-3$" *((4#>"-;3$ 26 radningar.hafnarfjordur.is Skólastjóri Áslandsskóla Sendu okkur umsókn Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is Múlaþing er nýtt sameinað sveitarfélag fjögurra minni sveitarfélaga á Austurlandi; Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Við sameininguna varð til eitt fjölbreyttasta sveitarfélag landsins, bæði hvað varðar mannlíf, menningarstarfsemi, þjónustu við gesti og íbúa, atvinnulíf og náttúru. Sveitarfélagið er enn í mótun og leitar að öflugu og metnaðarfullu fólki sem vill taka þátt í uppbyggingu og þróun þess. Fjölbreytt framtíðar- og sumarstörf eru í boði. Framtíðarstörf: • Sálfræðingur í skólaþjónustu Múlaþings • Deildarstjóri sérkennslu í Egilsstaðaskóla • Smíðakennari í Egilsstaðaskóla • Tónmenntakennari í Egilsstaðaskóla • Sérkennslustjóri í leikskólanum Tjarnarskógi Egilsstöðum • Leikskólakennari í leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla • Matráður í leikskólann Bjarkatún Djúpavogi • Lausar kennarastöður í Djúpavogsskóla • Störf með fötluðu fólki á Egilsstöðum Sumarstörf: • Landvörður á Teigarhorni • Flokkstjórar í vinnuskóla Múlaþings • Umsjónaraðili sumarfrístundar á Djúpavogi • Starfsfólk í sumarfrístund á Djúpavogi • Umsjónaraðili sumarfrístundar á Seyðisfirði • Starfsfólk í sumarfrístund á Seyðisfirði Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Múlaþings www.mulathing.is undir flipanum „Störf í boði“ og þar er einnig hægt að sækja um. Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda, sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is Múlaþing, nýtt sveitarfélag á Austurlandi, leitar að nýjum liðsfélögum Blikksmiður Borgarnesi Límtré Vírnet óskar eftir starfsmanni í blikksmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi. Leitað er eftir fólki vönu vinnu við blikksmíði og/eða húsbyggingar þar sem menntun í þessum fögum er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Jakob Guðmundsson í síma 412-5312 eða á netfangið: jg@limtrevirnet.is Umsókn um starfið skal skilað inn með prófíl á alfred.is ásamt ferilskrá. Umsóknafrestur er til og með 20. apríl 2021. Starfið henta jafnt konum sem körlum og er um framtíðarstarf að ræða. óskar eftir starfsfólki í pappalögn Umsóknir óskast sendar á john@smidaverk.is www.smidaverk.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.