Morgunblaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 46
18.30 Að Norðan 19.00 Samfélagsleg áhrif Loðnuvinnslunnar 19.30 Mín leið Þáttur 1 20.00 Fiskidagstónleikar 2015 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 18.30 Fréttavaktin á föstu- dögum (e) 19.00 433.is (e) 19.30 Bílalíf (e) 20.00 Matur og heimili (e) 20.30 Heima er bezt (e) 21.00 Veiðin með Gunnari Bender (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Barnaefni 08.12 Örstutt ævintýri 08.15 Greinda Brenda 08.17 Börn sem bjarga heim- inum 08.20 Hérinn og skjaldbakan 08.23 Vanda og geimveran 08.30 Monsurnar 08.40 Heiða 09.05 Blíða og Blær 09.25 Tappi mús 09.35 Leikfélag Esóps 09.45 Víkingurinn Viggó 09.55 Mæja býfluga 10.05 Mia og ég 10.30 Lína langsokkur 10.55 Angelo ræður 11.05 Angry Birds Stella 11.10 Hunter Street 11.55 Friends 12.15 Bold and the Beautiful 13.40 Friends 14.25 Modern Family 14.45 Heimsókn 15.15 The Masked Singer 16.40 Blóðberg 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Blindur bakstur 19.25 Mamma Mia 21.10 Just Mercy 23.25 Jumanji: The Next Level 46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 2021 - heimili, hönnun, tíska og samkvæmislífið Lífstílsvefurinn okkar - fylgt landsmönnum í 10 ár SMARTLAND MÖRTUMARÍU Vertu með á nótunum Á sunnudag: Austlæg átt, 5-10 m/s en norðaustan 8-15 norðvest- antil. Slydda eða snjókoma en úr- komuminna norðaustanlands. Hiti um og yfir frostmarki. Á mánudag: Fremur hæg breytileg átt, víða léttskýjað, en sums staðar stöku él við sjóinn. Hiti 0 til 6 stig að deginum, mildast suðvestantil. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Rán – Rún 07.21 Poppý kisukló 07.32 Lundaklettur 07.39 Tölukubbar 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Unnar og vinur 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Vikan með Gísla Mar- teini 10.45 Gettu betur – Bran- sastríð 11.50 Lagið um hatrið 12.25 Leyndarmálið 13.25 Fullkomin pláneta 14.25 Landakort 14.35 Hamingjan býr í hæg- lætinu 15.35 Lesblinda 16.10 Johnny English snýr aft- ur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.45 Straumar 21.05 Maður sviðs og söngva – Björgvin Halldórsson 21.50 Maður sviðs og söngva – Björgvin Halldórsson 22.40 Bíóást: Drive 22.45 Drive 00.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.30 Liverpool – Aston Villa BEINT 16.15 The King of Queens 16.35 Everybody Loves Ray- mond 17.00 The Bachelor 18.30 Skrímsli í París – ísl. tal 20.00 Where’d You Go, Bernadette 21.45 Jawbone Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.06 Ástir gömlu meist- aranna. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Orðin sem við skiljum ekki. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.15 Gestaboð. 14.05 Er þetta dónalegt?. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 10. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:12 20:47 ÍSAFJÖRÐUR 6:10 20:59 SIGLUFJÖRÐUR 5:53 20:42 DJÚPIVOGUR 5:40 20:18 Veðrið kl. 12 í dag Breytileg átt, 3-8 og léttskýjað í dag en gengur í suðvestan 5-8 með snjó- eða slydduélj- um á vestanverðu landinu síðdegis. Hiti um og yfir frostmarki síðdegis, en vægt frost norðaustantil. Stundum kemur manni rækilega á óvart hversu frjótt ímynd- unarafl fólk getur haft. Eitt af því sem fær mann til að velta þessu fyrir sér eru grípandi, beinskeyttu og vandræðalega skemmtilegu þættirnir Big Mouth, en fjórða þáttaröðin var gerð aðgengileg á Netflix í fyrra. Þessir teiknuðu þættir, sem eru fyrir fullorðna, fjalla í stuttu máli um táningana And- rew Glouberman, Jessi Glaser, Jay Bilzerian, Nick Birch og Missy Foreman-Greenwald og hvernig þau takast á við allar þær líkamlegu og andlegu breytingar sem unglingar glíma við. Taka þessar áskoranir á sig ýmsar myndir, svo sem með hormónaskrímslinu og skammartöframanninum. Ótrúlegustu atburðir eiga sér stað og má vænta þess að draugur tónlistarmannsins Duke Ell- ington komi oft við sögu og ekki síst syngjandi túrtappi í gervi R.E.M. Farið er yfir atburði á þessum hluta lífskeiðsins sem allir kannast við en eru settir fram á þann máta að þeir eru spreng- hlægilegir á sama tíma og áhorfandanum líður jafn vandræðalega og persónunni á skjánum. Þættirnir, sem eru Emmy-verðlaunaðir, hafa hlotið mikið hlot gagnrýnenda og fengið góðar viðtökur. Þetta eru einfaldlega þættir sem maður má ekki láta framhjá sér fara, ef maður þolir smá dónaskap. Ljósvakinn Gunnlaugur Snær Ólafsson Vandræðagangur teiknaðra táninga Vandræðalegt Tánings- árin geta verið erfið. 09.00 - 12.00 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardags- morgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttu megin inn í helgina. 12.00 - 16.00 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16.00 - 19.00 Ásgeir Páll Algjört skronster er partýþáttur þjóðarinnar. Skronstermixið á slag- inu 18.00 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20.00 - 00.00 Þórscafé með Þór Bæring. Á Þórskaffi spilum við göm- ul og góð danslög í bland við það vinsælasta í dag - Hver var þinn uppáhaldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nellys eða Klaustrið? „Þetta er eins og ég lít alltaf á þetta, jú jú, auðvitað þarf maður að gera suma hluti öðruvísi heldur en kannski sjá- andi einstaklingar eða margt sem sjáandi einstaklingur gerir sem væri mun erfiðara fyrir mig að framkvæma. En í sjálfu sér er þetta samt fyrir mitt leyti ekkert eitt- hvert „big deal“. Það hefur alveg fólk komið til mín og sagt bara: „Már, þú ert svo ógeðslega dugleg- ur, bara Guð að labba þarna heim til ömmu þinnar eða yfir götu eða eitt- hvað.“ En hvað á maður að gera, þú verður að lifa lífinu,“ segir tónlist- armaðurinn Már Gunnarsson í við- tali við Helgarútgáfuna. Þrátt fyrir að vera blindur hefur Már unnið til afreka bæði sem sundmaður og tónlistarmaður og tekst hann á við allar þær áskoranir sem lífið færir honum en hann gaf á dögunum út nýtt lag með tónlistarkonunni Ivu Marín. Viðtalið við Má má nálgast í heild sinni á K100.is. „Hvað á maður að gera, þú verður að lifa lífinu“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 18 skýjað Stykkishólmur 0 heiðskírt Brussel 13 heiðskírt Madríd 12 skýjað Akureyri -1 léttskýjað Dublin 5 skýjað Barcelona 13 skýjað Egilsstaðir -2 léttskýjað Glasgow 6 alskýjað Mallorca 16 skýjað Keflavíkurflugv. 0 snjókoma London 12 alskýjað Róm 15 heiðskírt Nuuk 0 rigning París 15 heiðskírt Aþena 11 léttskýjað Þórshöfn 0 snjókoma Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg 5 alskýjað Ósló 8 léttskýjað Hamborg 5 skýjað Montreal 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Berlín 12 heiðskírt New York 12 skýjað Stokkhólmur 8 skýjað Vín 16 heiðskírt Chicago 14 alskýjað Helsinki 2 skýjað Moskva 6 heiðskírt Orlando 27 heiðskírt DYkŠ…U Heimildarmynd í tveimur hlutum um tónlistarmanninn ástsæla, Björgvin Hall- dórsson. Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. Framleiðsla: Jón Þór Hannesson. e. RÚV kl. 21.05 Maður sviðs og söngva

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.