Morgunblaðið - 10.04.2021, Side 2

Morgunblaðið - 10.04.2021, Side 2
Hulda líklega stærsti plastbáturinn sem smíðaður er á Íslandi. 8 Ingibjörg Jónsdóttir tekur þátt í að skrásetja og greina ferðir borgarísjaka. 22 2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 2021 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Nýr Vilhelm Þorsteinsson kom formlega til heima- hafnar 3. apríl og er þegar farinn í fyrsta túr. 12-13 10.04.2021 10 | 04 | 2021 Útgefandi Árvakur Umsjón Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Blaðamenn Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ásgeir Ingvarsson agas@mbl.is Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson daddi@k100.is Forsíðumyndina tók Eggert Prentun Landsprent ehf. „Páskahretið svíkur ekki,“ hafa sumir ávallt sagt og hafa eflaust haft rétt fyrir sér. Páskahretið hefur nefnilega ekki þótt svo slæmt því það er í raun vor- boði. Páskahátíðin hefur þó í gegnum tíðina iðulega verið hávertíð hjá neta- bátum og þar af leiðandi miklar annir við saltfiskverkun. Unnið hefur verið á skírdag og rennur vertíðin oft saman við grásleppuvertíð. Það er því ekki síður vorboði í hugum þeirra sem þekkja sjávarplássin þegar netavertíðin klárast, eftir kapphlaup við að koma saltfiskinum í tæka tíð til Spánar og Portúgal fyrir páska og hrygningarstopp tekur við. Engin stórviðri voru í kortunum þeg- ar þetta blað fór í prentun og vonandi eru síðustu vetrarveðrin að ganga niður samkvæmt áætlun ömmu. Batnandi veður og vorsól er ekki það eina sem fagnað er um þessar mundir. Nýsmíði markar að mörgu leyti nýtt upphaf og fjallar blaðið meðal annars að þessu sinni bæði um nýtt hátækniuppsjáv- arveiðiskip Samherja, sem nú heldur á miðin í fyrsta sinn, og nýjungar við smíðar á smábátum sem varla er hægt að kalla smáa. karitas@mbl.is Morgunblaðið/Eggert „Þegar öllu er á botninn hvolft er lífið umfram allt saltfiskur“ Ragnhildur Friðriksdóttir segir sjávar- útveginn þurfa að búa sig undir lofts- lagsbreyt- ingar. 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.