Morgunblaðið - 29.04.2021, Page 42
Augnháralengingar Það hef-
ur notið vinsælda að vera
með augnháralengingar
og þær eru fallegar þegar
þær eru vel gerðar. Það er
hins vegar tímafrekt að
vera með augnháraleng-
ingar og stundum
snúið fyrir mjög
uppteknar
konur að koma
því inn í pró-
grammið.
Marta María
mm@mbl.is
Sæl Marta María.
Ég er alltaf í vandræðum með augn-
hárin. Ég var lengi með augnháraleng-
ingar og eftir að ég hætti hafa augnhár-
in eiginlega ekki jafnað sig.
Veist þú hvaða maskari er
bestur til að láta augnhárin
virka þéttari og lengri? Er
eitthvað sem ég get gert til
að reyna að fá lengri augn-
hár án þess að fara aftur í
augnháralengingu?
Kveðja, S.
Sæl S.
Ég skil þjáningu
þína. Einu sinni fyrir
langalöngu var ég með
augnháralengingar og
fannst það frábært. En
svo var ég orðin þreytt á
að þurfa að láta laga
augnhárin á nokkurra
vikna fresti, hafði ekki
tíma í það, og ákvað að
hoppa af þessum vagni.
Ég hef þó ekkert á móti
augnháralengingum,
finnst þær fallegar þegar
þær eru vel gerðar. Ég
upplifði svolítið eins og ég
væri ekki með augnhár leng-
ur þegar augnháralengingin
var farin. Það er ljós við hinn
enda ganganna. Með smá
þolinmæði komst þetta allt í
lag og í dag pæli ég lítið í
þessu. Ég vel maskara sem
þykkja og lengja augnhárin þannig
að þau virki lengri og þéttari. Það
eru nokkrir maskarar sem mér
finnst sérstaklega góðir og ég skipti
reglulega um maskara til að vera
ekki föst í sama farinu. Eitt sem hef-
ur virkað vel fyrir mig er að nota
grunn frá Max Factor sem heitir
False Lash Effect Max Out Blue
ir þau afar fal-
leg. Með
þessa tvennu
hef ég ekki
saknað augn-
háralenging-
anna. Ég játa
þó að einstöku
sinnum, ef
mikið liggur
við, fer ég í
förðun og þá
læt ég setja
á mig
gervi-
augnhár til
að búa til
meiri stemn-
ingu. Mon-
sier Big-
maskarinn
frá Lancôme
er líka í miklu
uppáhaldi og nota ég hann oft. Svo
er ég mjög hrifin af maskaranum frá
IT Cosmetics. Hann er ferlega góð-
ur. Gangi þér vel með þetta.
Kær kveðja,
Marta María.
- Ef þér liggur eitthvað á hjarta þá get-
ur þú sent mér póst á mm@mbl.is.
Lesendur Smartlands eru duglegir að leita ráða hjá mér og
spyrja út í hitt og þetta sem fjallað er um á vefnum. Frá því
Smartland fór í loftið hef ég fengið mörg þúsund fyrirspurnir.
Hingað til hef ég svarað fyrirspurnum fólks í gegnum tölvupóst
en í tilefni af 10 ára afmæli Smartlands ætla ég að svara spurn-
ingunum á vefnum sjálfum til að leyfa lesendum að fá innsýn í
hvað gerist á bak við tjöldin. Hér fékk ég spurningu frá konu
sem var að velta fyrir sér hvaða maskari væri langbestur eftir
að hún hætti að nota augnháralengingar.
Hvernig fæ ég
þykkari augnhár?
Yfirburða
Monsieur Big-
maskarinn frá
Lancôme er frá-
bær og í miklu
uppáhaldi hjá
mér.
Falleg áferð IT
Cosmetics-
maskarinn þykk-
ir og lengir.
Primer. Þetta er svona undirmask-
ari sem er gott að nota til að láta
augnhárin virka lengri. Hann er
blár, sem virkar kannski furðulega,
en hann gefur mjög góða fyllingu.
Yfir hann finnst mér gott að nota
Just Click It Volume-maskara frá
Gosh. Hann er með geggjuðum
bursta sem lengir augnhárin og ger-
Fyrir og eftir Monsieur Big-
maskarinn frá Lancôme set-
ur svip á augnumgjörðina.
Snilld Primerinn
frá Max Factor sem
er blár að lit er
snilld undir mask-
arann ef þú vilt
mjög löng augnhár.
Smelltu bara
Just Click It-
maskarinn frá
Gosh er guðsgjöf!
Hugmynd! Hægt er að nota
bláa primerinn frá Max Factor
einan og sér ef þú vilt vera
svolítið eins og stjörnur ní-
unda áratugarins.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2021
Snjallari lausnir í
greiðslumiðlun á
Íslandi
Fjártæknilausnir Rapyd bjóða þér
upp á snjallari greiðslumiðlun.
Við bjóðum upp á fjölmargar
greiðsluleiðir og virðisaukandi
þjónustur sem henta þínum
rekstri. Við setjum þjónustu
við söluaðila í fyrsta sæti.
Vertu í sambandi
558 8000 | hallo@rapyd.net | rapyd.net/is
Einfaldari
Snjallari
Betri
Leyfðu okkur að
þjónusta þig.
Serum frá Bláa lóninu inniheldur
BL + Comples, sem bætir kollagen-
birgðir húðar og styrkir náttúrulegt
varnarlag hennar. Serumið er unnið
úr jarðsjó Bláa lónsins, C-vítamíni
og í því eru líka þrjár tegundir af
hýalúrónsýru.
The Serum-formúlan inniheldur
einstaka samsetningu virkra efna
sem stuðla að auknum raka, örva
kollagenframleiðslu í húð, draga
úr niðurbroti kollagens, veita
vörn gegn umhverfismengun
og hafa andoxunaráhrif.
Húðin verður sterkari,
þéttari og fær mikinn raka
djúpt niður í húðlögin.
Dregur úr fínum línum
og hrukkum, húðin
verður heilbrigðari
og ljómandi. Áður en
varan fór á markað var hún
prófuð af húðlæknum en hún
er með léttri silkimjúkri
áferð. Serumið er algerlega
án ilmefna og hentar öllum
húðgerðum. Þess má geta að
serum hentar einnig fyrir græn-
kera þessa landsins og alheims-
ins. mm@mbl.is
Bláa lónið með nýtt vopn í
baráttunni við ellikerlingu
Það er alltaf gleðistund þegar nýjar íslenskar vörur
koma á markað. Á dögunum leit nýtt serum dags-
ins ljós frá Bláa lóninu. Um er að ræða serum sem
vinnur gegn öldrun húðarinnar og styður við heil-
brigði hennar. Fyrir þær sem vilja halda í æskuljóma
sinn ætti þetta að vera eitthvað sem hentar vel.
Ljómandi Serumið dregur úr
fínum línum og hrukkum.