Fréttablaðið - 16.10.2021, Síða 25

Fréttablaðið - 16.10.2021, Síða 25
f lugfélaganna sem höfðu vaxið og dafnað í kringum okkur og WOW fylgdi þeim eftir með tilheyrandi látum. Þetta kallaði á frumlegar uppákomur í markaðssetningu sem mörgum fannst ekki hæfa flugfélagi, en við notuðum netið og samfélags- miðla mjög grimmt. Fyrir vikið varð sætanýtingin yfir 90 prósent á svo til öllum okkar f lugum þrátt fyrir gríðarlega fjölgun áfangastaða á sama tíma.“ Haustið 2012 tók WOW yfir Iceland Express og fékk fullt f lug- rekstrarleyfi um líkt leyti „á met- tíma“, eins og Skúli orðar það með ljóma í augum. Og svo hófst Amer- íkuf lugið vorið 2015 með nýjum Airbus-vélum sem markaði stærstu kaflaskilin, en við það snarbatnaði reksturinn með vaxandi f lugflota og fleiri áfangastöðum: „Það spáðu margir því að Ameríkuflugið færi með f lugfélagið, en staðreyndin er sú að árið 2015 skilaði það hálfs annars milljarða hagnaði og ári Skúli dregur ekkert undan í uppgjöri sínu við sögu WOW: „Ég missti fókusinn. Ég fór að hugsa meira um vöxt Icelandair en það sem WOW gerði best.“ Ég fór að máta félagið við sjálfan mig, frægð- ina, uppganginn og arðinn frekar en að vera trúr upphaflegu lággjaldastefnunni eins og Ryanair og Wizzair hafa gert alla tíð. seinna var gróðinn fjórir milljarð- ar. Þar með var búið að greiða fyrir alla uppbygginguna og gott betur, nokkuð sem engan óraði fyrir.“ Allir þekkja velgengni WOW, Skúli, en hvað klikkaði? „Við hættum að vera lággjalda- flugfélag. Það er misskilningur að fyrirtæki á þessu sviði verði lág- gjaldaflugfélög við það eitt að bjóða lág fargjöld. Það verður líka að hafa lágan rekstrarkostnað og litla yfir- byggingu. Eina leiðin til þess er að hafa einsleitan f lota, yfir 90 pró- senta sætanýtingu, f ljúga vélunum 400 tíma á mánuði, selja allt í gegn- um netið og hafa einfaldleikann að leiðarljósi. Því miður misstum við sjónar á þessu.“ Hvernig þá? „Með því að bæta breiðþotum við f lotann, bjóða betri sæti og fjölga áfangastöðum um of. Ég fór að máta félagið við sjálfan mig, frægðina, uppganginn og arðinn frekar en að vera trúr upphaflegu lággjaldastefnunni eins og Ryanair og Wizzair hafa gert alla tíð. Raunar með svo góðum árangri að hvorugt þurfti ríkisaðstoð á tímum far- sóttar. Ég missti fókusinn. Ég fór að hugsa meira um vöxt Icelandair en það sem WOW gerði best.“ Ráðlagt að fara í gjaldþrot Á útmánuðum 2019 reyndi Skúli og aðrir stjórnendur WOW að rifa seglin með því að skila breiðþot- unum og viðsnúningurinn varð strax nokkur: „Reksturinn batnaði hratt þrátt fyrir óvægna umfjöllun og ég varð sannfærðari um það með hækkandi sól að svona stórt félag með 80 milljarða veltu kæmist fyrir vind. En umfangið reyndist of  Helgin 25LAUGARDAGUR 16. október 2021 FRÉTTABLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.