Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.04.1976, Blaðsíða 13
INNRAUÐ SÖL Gegnum laufþykkni bernskunnar brjótast augu þín og mæta stálhertum glyrnum þokuljósa eilífðarinnar og þú sérð frændur þína ráfa um með blindu brosi. Á kvöldskýjum hamingjunnar hefjast samskot fyrir lífeil börn og þau í gleði sinni draga innrauða sól upp á austurhimin þekkingar sinnar. I þann mund gerðust þau óvæntu tíðindi að fætur toguðu döggvuð laufblöð í blóðhlaupin augu öldungsins. um husa reikar i 1 rabðum HUGSUN ' Segnum dynur j rehnur 1 I söltum sjónum lék sér lítið barn í iðandi höfrungavöðu hugsunarinnar. Um hádegisbilið endurkastaðist sterkt sólarljósið af svörtum risaugga upp úr sjónum. Og barnið hvarf ' innan stundar líkt og lífið hefði gleypt það LJÓÐ: Ölafur Grétar Kristjánsson TEIKNING: Öskar Einarsson.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.