Morgunblaðið - 24.07.2021, Síða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 2021
Ég varð hissa og
fannst ég eiginlega
heimskust núna um
daginn, þegar mér var
bent á nýja heim-
ildaþætti á Netflix um
lítinn spænskan bæ,
sem ég hef dvalið í oft-
ar en einu sinni, La Lí-
nea, við landamæri
Spánar og Gíbraltar.
Þarna voru á ferð
heimildaþættir um
þennan litla, og að því
er virðist saklausa, bæ,
með litla vinalega tapasstaði á hverju strái og
glaða heimamenn. En nei, myndin La Línea: Shad-
ow of Narco fjallar ekki um fallega tapasstaði.
Reyndar bara langt frá því, myndin fjallar um
djúpstæðan vanda sem geisar á svæðinu, sem er
ein helsta flutningsæð fíkniefna sem berast frá
Afríku til Evrópu; undir dramatískri tónlist er því
lýst hvernig salarnir koma yfir Gíbraltarsundið
frá Marokkó og leggja að landi í bátahöfn La Lí-
nea í skjóli nætur. Löggæsla og stjórnsýsla á
svæðinu er í molum þar sem enginn virðist geta
ráðið við mafíurnar sem hafa tekið yfir svæðið.
Eftir að hafa horft á þessa spennuþrungnu
þætti mun ég vera vör um mig á svæðinu, vafa-
laust. Slæmir hlutir þrífast nefnilega oft í fallegu
umhverfi með fallega ásýnd, en ásýndin er ekki
allt. Aparnir handan landamæranna á Gíbraltar
munu líklega halda áfram að stela mat frá túr-
istum, sólin heldur áfram að skína og tapasinn
mun alltaf bragðast jafn vel.
Ljósvakinn Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Tapasinn og sólin
kjafta ekki frá
La Línea Get alla vega
mælt með tapasnum þar.
Á sunnudag: Sunnan og suðaustan
5-13 m/s, en austlægari á Vest-
fjörðum. Rigning S- og V-til, en
þurrt um landið NA-vert. Hiti 8 til 18
stig, hlýjast A-lands.
Á mánudag: Breytileg átt, 3-10 og dálítil væta, en yfirleitt þurrt NA- og A-lands. Hiti
breytist lítið.
RÚV
06.20 ÓL 2020: Skotfimi
07.15 Landakort
07.20 KrakkaRÚV
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Músíkmolar
09.55 ÓL 2020: Sund
12.20 ÓL 2020: Handbolti
14.00 ÓL 2020: Fótbolti
15.45 ÓL 2020: Handbolti
17.35 Handboltalið Íslands
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.30 Rammvillt
18.36 Erlen og Lúkas
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ólympíukvöld
20.20 Morgundagurinn er
upphaf alls
22.15 I Saw the Light
00.15 Nærmyndir – Að leika
samlokur
00.45 Ólympíukvöld
01.25 ÓL 2020: Sund
03.20 ÓL 2020: Hjólabretti
04.30 Ólympíuafrek – Aþena
2004
04.55 Ólympíuafrek – Peking
2008 – fyrri hluti
05.25 Ólympíuafrek – Peking
2008 – seinni hluti
05.55 ÓL 2020: Dýfingar
Sjónvarp Símans
12.20 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.25 Pabbi skoðar heiminn
14.00 Áskorun
14.30 Vinátta
15.00 Aldrei ein
15.30 Kokkaflakk
16.00 Hver drap Friðrik Dór?
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Lifum lengur
18.05 Með Loga
19.05 The Block
20.10 A Fish Called Wanda
22.00 Infidel
23.50 Jawbone
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Laugardagssögur
08.01 Sögur af svöngum
björnum
08.05 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.13 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.17 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.50 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Víkingurinn Viggó
09.35 Latibær
09.45 Dagur Diðrik
10.05 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.30 Angelo ræður
10.35 Mia og ég
11.00 K3
11.10 Denver síðasta risaeðl-
an
11.25 Angry Birds Stella
11.30 Hunter Street
11.55 Friends
12.15 Bold and the Beautiful
14.05 The Great British Bake
Off
15.05 Golfarinn
15.40 The Titan Games
16.20 Rax – augnablik
16.50 The Greatest Dancer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.15 Lego DC: Shazam Ma-
gic and Monsters
20.35 Harriet
22.40 Snatch
20.00 Höldum áfram (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Á Meistaravöllum (e)
Endurt. allan sólarhr.
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
20.00 Samfélagsleg áhrif
fiskeldis – Austfirðir
Þáttur 2
20.30 Að austan
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Þar sem ennþá Öxará
rennur.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ástarsögur.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Augnablik um sumar.
13.00 Bítlatíminn 2.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Út vil ek.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar – Sala-
möndrustríðið.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
24. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:11 22:59
ÍSAFJÖRÐUR 3:48 23:32
SIGLUFJÖRÐUR 3:30 23:16
DJÚPIVOGUR 3:34 22:35
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt, víða 3-10 m/s. Súld rigning með köflum á S- og V-verðu landinu, en stöku
skúrir NA-til. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast A-lands.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Naggar, hamborgarar, franskar,
pylsur, kökur og kleinuhringir.
Þetta eru meðal þeirra hluta sem
kona nokkur frá Essex í Englandi
hefur geymt í eitt til tvö ár í skáp á
heimili sínu. Maturinn sem konan
geymir á það eitt sameiginlegt að
hann virðist lítið sem ekkert breyt-
ast við að standa óhreyfður í plast-
kössum. Ekki sést örla á rotnun
eða myglu á matnum.
Dóttir konunnar, sem gengur
undir nafninu elifgkandemir á Tik-
Tok, deildi myndskeiði af innihaldi
skápsins á samfélagsmiðlinum
TikTok á dögunum og hefur það
vakið mikla athygli.
Sjáðu myndbandið á K100.is
Með fullan skáp af
gömlum skyndibita
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 25 heiðskírt Madríd 32 heiðskírt
Akureyri 20 skýjað Dublin 22 skýjað Barcelona 31 heiðskírt
Egilsstaðir 22 heiðskírt Glasgow 24 alskýjað Mallorca 34 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 alskýjað London 21 alskýjað Róm 32 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað París 28 heiðskírt Aþena 29 léttskýjað
Þórshöfn 15 alskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 29 þoka
Ósló 27 heiðskírt Hamborg 19 skýjað Montreal 24 léttskýjað
Kaupmannahöfn 22 heiðskírt Berlín 25 léttskýjað New York 26 heiðskírt
Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 27 heiðskírt Chicago 29 léttskýjað
Helsinki 21 heiðskírt Moskva 19 skýjað Orlando 30 heiðskírt
DYk
U
Frönsk kvikmynd frá 2016 um Samuel, ungan mann sem lifir áhyggjulausu lífi á
frönsku rivíerunni. Dag einn birtist kona með ungabarn í fanginu og tilkynnir
honum að barnið sé dóttir þeirra. Hún skilur stúlkuna eftir hjá Samuel og lætur
sig hverfa. Átta árum seinna birtist móðirin skyndilega aftur og kemur lífi þeirra
allra í uppnám. Leikstjóri: Hugo Gélin. Aðalhlutverk: Omar Sy, Clémence Poésy,
Antoine Bertrand.
RÚV kl. 20.20
Morgundagurinn er upphaf alls
101.9
AKUREYRI
89.5
HÖFUÐB.SV.
Retro895.is
ÞÚ SMELLIR
FINGRUM Í TAKT
MEÐ RETRÓ
‘70,‘80 OG ‘90 STÖÐIN