Fiskifréttir - 28.09.1990, Blaðsíða 11
föstudagur 28. september
11
Jón Tryggvi Helgason með tækið frá KOEL.
ísmarhf:
Myndrænar veðurfréttir
allan sólarhringinn
íslenska sjávarútvegssýningin
Marel hf:
„Mjög ánægðirmeð aðsóknina“
Eitt af þeim háþróuðu tækjum í
heimi rafeindatækninnar, sem
vakti mikla athygli á sjávarútvegs-
sýningunni, var nýr KOEL — veð-
urkortamóttakari sem tekur við
myndrænum upplýsingum frá
gervitunglum. Það var fyrirtækið
Ismar hf. sem kynnti þessa tækni í
fyrsta sinn á íslandi. Búið er að
aðlaga tækið íslenskum aðstæðum
og sýnir það glöggar myndir af öll-
um veðurkerfum sem áhrif geta
haft á veður hér á landi.
Samkvæmt upplýsingum Jóns
Tryggva Helgasonar hjá ísmar hf.
veitir KOEL — veðurkortamót-
takarinn stöðugar upplýsingar, all-
an sólarhringinn. Upplýsingar
birtast á myndrænan hátt á litaskjá
og m.a. má sjá hvernig lægðir og
hæðir færast til og hvert þær
stefna. Hægt er að geyma ákveðna
staði í minni og kalla fram upplýs-
ingar um veður og smærri jafnt
— Ég var hér á sýningunni alla
dagana og húsið bókstaflega fylltist
alltaf þegar það var opnað, og
þannig var það allan tímann á
meðan sýningunni stóð, sagði
Guðni Sigurðsson í Sínus hf. í sam-
tali við Fiskifréttir en Guðni sagð-
ist mjög ánægður með árangurinn
af sýningunni.
— Það má segja að það hafi
einkum verið tvö tæki sem við
lögðum aðal áhersluna á. Annars
vegar var það nýr stór dýptarmælir
frá Skipper í Noregi, sem er geysi-
lega fullkominn en hins vegar var
það GPS — staðsetningartækið frá
franska fyrirtækinu MLR Electon-
sem stærri svæðum. Þá er hægt að
skipta skjánum upp í einingar og
þannig er hægt að kalla fram fjölda
mismunandi korta og upplýsinga í
einu.
Annað tæki sem vakti ekki
minni athygli var Nav Trac GPS —
staðsetningartæki frá Trimble
Navigation. Þetta tæki sem tekur
við upplýsingum frá GPS — gervi-
hnattakerfinu og sýnir stöðu og
hraða skipa og ýmsar aðrar upplýs-
ingar á grafískum skjá. Hægt er að
geyma 500 staði og 50 siglingar-
leiðir í minni. Þá má nefna Laser
Plot tæki sem geymir sjókortin í
minni á geisladiski í venjulegri PC
tölvu.
Trollaugað frá Scanmar, sem
sýnir raunsanna mynd á litaskjá af
því sem gerist við trollið, var kynnt
á sýningunni en þessi nýjung hefur
vakið mikla athygli að undan-
förnu.
ic. Þetta er minnsta GPS — tækið á
markaðnum, það er nánast eins og
lítill lóran, en það hentar öllum
stærðum skipa. Það er greinilega
mjög mikill áhugi á þessum GPS —
málum enda varð stórbylting í
þeim fyrr á árinu er við fengum
upp nýtt gervitungl sem jók notk-
unartímann um sex til sjö klukku-
stundir. Notkunartíminn er nú 23
klukkustundir á sólarhring og nú
vantar aðeins eitt tungl til þess að
fullkomna myndina, sagði Guðni
Sigurðsson, en þess má geta að
Sínus hf. sýndi einnig nætursjóna-
uka frá Simrad Optronics sem
vakti talsverða athygli.
— Menn hér eru mjög ánægðir
með aðsóknina, jafnt á sjávarút-
vegssýninguna sjálfa sem og þær
sýningar sem við vorum með hér
uppi á Höfðabakka alla sýningar-
dagana, sagði Jón Þór Ólafsson hjá
Marel hf. er Fiskifréttir ræddu við
hann.
í húsnæði Marels hf. að Höfða-
bakka var aðaláherslan lögð á að
sýna stærri tæki og m.a. var þar til
sýnis hinn nýi myndgreiningarbún-
aður, sem notaður er til stærðar-
flokkunar, og ný flæðivog sem er
mun sterkari og nákvæmari en
eldri gerðir.
A sýningarbás Marels hf. í
Laugardalshöll kenndi margra
grasa og m.a. voru sýndar nýjar
markvogir (tékkvogir) sem vigta
með 0.3 gramma staðalfráviki,
flokkarar fyrir skip og fiskvinnslu-
hús sem flokka með 1.3 gramma
staðalfráviki, nákvæmnisvog fyrir
rækjuflokkun og hugbúnaðarkerfi
Skipasmíðastöð Marsellíusar á
Isafirði kynnti á sjávarútvegssýn-
ingunni nýja fiskidælu, sem gerir
hvort tveggja í senn að flytja fisk og
þvo hann í leiðinni. Dælan hefur
verið reynd í fiskvinnslufyrirtæki í
landi en nú stendur til að prófa
hana um borð í togaranum Heið-
rúnu frá Bolungarvík.
Skipasmíðastöð Marsellíusar
hefur framleitt rækjudælur síðan
árið 1983 og þessi dæla er byggð á
sömu hugmyndinni. Sævar Birgis-
son framkvæmdastjóri skipa-
smíðastöðvarinnar tjáði Fiskifrétt-
um að reynslan af rækjudælunni
hefði kveikt hugmyndina að fiski-
dælunni. „Við settum rækjudælu
um borð í rækjubátinn Haffara,"
sagði Sævar, „og tilgangurinn með
vélinni var aðeins sá að flytja rækj-
Líkan af tvíbytnunni sem Skipa-
smíðastöð Marsellíusar hefur
hannað og sagt hefur verið frá hér í
blaðinu.
fyrir rækjuvinnslustöðvar. Allt eru
þetta nýjungar en að auki var Mar-
el skipavogin á sínum stað.
I tengslum við sjávarútvegssýn-
inguna hélt Marel hf. sérstakan
una fram eftir skipinu, en það
fylgdi með að leirinn skolaðist
mjög vel af rækjunni, — svo vel að
ferskfiskeftirlitið gaf leyfi til þess
að báturinn yrði einum degi lengur
að veiðum en hinir bátarnir vegna
aukins geymsluþols rækjunnar.
Síðan voru þeir að missa fisk inn í
dæluna og þá kom í ljós, að hún
skilaði ótrúlega stórum fiskum í
gegnum sig, þótt sverleikinn væri
ekki nema 5 tommur. Þá fórum við
að velta því fyrir okkur, hvort ekki
væri hægt að dæla fiski líka með
svona dælubúnaði."
Arangurinn af þeim vangavelt-
um er sá, að nú er fiskidælan til-
búin til prófunar um borð í fiski-
skipi. „Upphaflega var hugmyndin
sú að nota dæluna til þess að dæla
fiski milli hæða í fiskvinnsluhúsi en
sennilega á hún einna best heima í
kynningarfund fyrir umboðsmenn
fyrirtækisins erlendis en um 15 er-
lendir umboðsmenn komu hingað
í boði Marel hf.
fiskiskipunum til þess að þvo fisk
og flytja til, — hvort tveggja með
sama tækinu, — og losna þar með
við tvö þvottaker og tilheyrandi
færibönd," sagði Sævar. Hann
giskaði á, að dælan myndi kosta
eitthvað yfir eina milljón króna, en
benti á að eitt þvottaker og færi-
band kostuðu um 700 þús. kr. og
dælan kæmi í stað tveggja kerja og
eins til tveggja flutningsbanda. Að
sögn Sævars myndi dælan geta skil-
að hlutverki sínu með léttum leik
um borð í skipi, þar sem 10 tonn af
fiski væru slægð á klukkustund.
Dælan var til reynslu hjá fisk-
vinnslufyrirtækinu Sund hf. á ísa-
firði í vetur og reyndist vel við
þvott og dælingu á steinbít, en
honum fylgir gjarnan mikill sandur
sem fer illa með hnífana í flökunar-
vélunum.
Guðni Sigurðsson í sýningarbás Sínus hf.
99
Mikill áhugi fyrir GPS
— segir Guðni Sigurðsson í Sínus hf.
íí
Myndgreiningarbúnaðurinn frá Marel vakti athygli.
Skipasmíðastöð Marsellíusar á ísafirði:
Ný fiskidæla prófuð í Heiðrúnu