Fiskifréttir - 28.09.1990, Blaðsíða 14
14
föstudagur 28. september
frh. af bls. 2
björg 6.6 tn, Njáll 6.5 tn og Sæljón
5.6 tn. Aflinn var blandaður en þó
mest koli. Bátarnir fóru í tvo róðra
nema Rúna sem fór þrjá róðra. Á
suður- og suðvesturlandi eru menn
á einu máli um að heldur hafi gæft-
ir verið leiðinlegar og afli takmark-
aður.
Vesturland
Akranes: Togarinn Sturlaugur H.
Böðvarsson landaði þann 19. sept-
ember 78 tn af ufsa, 25 tn af þorski,
16.7 tn af karfa, 1 tn af ýsu og eitt-
hvað af blönduðum afla, samtals
121 tn, eftir sjö daga sjóferð. Þann
17. september landaði togarinn
Skipaskagi 45 tn afla, aðallega
karfa, eftir fjögurra daga sjóferð.
Krossvíkin landaði þann 18. sept-
ember 140 tn, þar af í einn gám,
eftir átta daga ferð.. Aflinn var
mest karfi og þorskur. Togarinn
Höfðavík landaði einnig þann 18.
september 80 tn af karfa, 70 tn af
þorski og blönduðum afla, samtals
151 tn eftir sjö daga ferð. Eftirfar-
andi trillur voru á netum og lönd-
uðu afla í vikunni, mest þorski:
Flatey 890 kg eftir þrjá róðra,
Bresi 390 kg eftir einn róður, Dag-
ný 1.7 tn eftir fjóra róðra, Huginn
1.2 tn eftir fjóra róðra, Reynir 8.6
tn eftir fimm róðra, Kópur 1.1 tn
eftir þrjá róðra, Leynir 930 kg eftir
einn róður, Isak 6.3 tn eftir fjóra
róðra, Máni 300 kg eftir tvo róðra,
Sfldin 890 kg eftir tvo róðra,
Sæbjörn 300 kg eftir tvo róðra,
Sjöfn 180 kg eftir tvo róðra, Sunna
2.3 tn eftir fimm róðra, Svala 4 tn
eftir fjóra róðra, Stormur 500 kg
eftir þrjá róðra, Þytur 820 kg eftir
tvo róðra, Ver 860 kg eftir þrjá
róðra, Keilir 7.9 tn eftir fimm
róðra, Davíð 110 kg eftir einn róð-
ur, Óskar 300 kg eftir tvo róðra og
Ýmirl.2tn eftirfjóra róðra. Heim-
ildarmaður á Akranesi tjáði Fiski-
fréttum að tíðin hefði verið “mjög
léleg og lítið fiskerí í vikunni". Rif:
Á Rifi er heldur rólegt þessa dag-
ana, segir tíðindamaður, vegna
þess að verið er að undirbúa bát-
ana fyrir línuveiðina. Tvær trillur á
netum lönduðu í vikunni: Valdís
landaði 11.4 tn af þorski eftir fjóra
róðra. Þess má geta að heildarafli
Valdísar síðan 15. ágúst er liðlega
92 tn. Óli landaði 1.9 tn eftir tvo
róðra. Tveir bátar á dragnót lönd-
uðu í vikunni: Egill 6.1 tn af karfa
og þorski eftir tvo róðra og Bára
5.9 tn af svipuðum afla eftir þrjá
róðra. Ólafsvík: Þann 17. septem-
ber landaði togarinn Már 103 tn,
þar af í tvo gáma. Aflinn var aðal-
lega karfi og þorskur og tók sjó-
ferðin um átta daga. Togskipið
Freyja landaði hluta af afla í Óla-
fsvík, mest karfa og ufsa. Sex
rækjubátar lönduðu í vikunni:
Gunnar Bjarnason 4 tn af rækju og
5.7 tn af þorski eftir tvo róðra,
Tungufell 1.6 tn af rækju og 4.3 tn
af þorski eftir einn róður, Tindfell
1.1 tn af rækju og 1 tn af þorski eftir
einn róður, Jökull 1.2 tn af rækju
og 1 tn af þorski eftir einn róður,
Matthildur 1 tn af rækju og 800 kg
af þorski eftir einn róður og Stein-
unn 1 tn af rækju eftir einn róður.
Eftirfarandi dragnótarbátar lönd-
uðu í vikunni: Auðbjörg 6.9 tn eft-
ir tvo róðra, Auðbjörg II 2.9 tn
eftir þrjá róðra, Friðrik Bergmann
3.7 tn eftir tvo róðra, Hugborg 1.5
tn eftir tvo róðra, Hringur 800 kg
eftir einn róður, Tindur 1.8 tn eftir
tvo róðra og Sveinbjörn Jakobsson
3.4 tn eftir tvo róðra. Uppistaðan í
afla dragnótarbátanna var koli og
þorskur. Þessar línutrillur lönduðu
í vikunni: Brimnes 4.3 tn eftir tvo
róðra, Ármann 2.8 tn eftir tvo
róðra. Eins og komið hefur fram í
fréttum sökk Ármann sl. sunnu-
dag nálægt Rifi. Mannbjörg varð.
Bátnum var náð á flot sl. mánudag
og var dreginn til hafnar. Elís
Bjarnason landaði 3.9 tn eftir tvo
róðra, Kalli á Litlalandi 1.4 tn eftir
tvo róðra, Alda 1.1 tn eftir tvo
róðra, Sædís 800 kg eftir þrjá róðra
og Glaður 1.4 tn eftir tvo róðra.
Afli línutrillanna var aðallega
þorskur. Eftirfarandi trillur voru á
handfærum. Magnús Árnason
landaði 220 kg eftir einn róður,
Gunnar Árna landaði 150 kg eftir
einn róður, Úlfar Kristjóns 290 kg
eftir tvo róðra, Sigurvík 730 kg eft-
ir tvo róðra, Harpa 700 kg eftir tvo
róðra, Bjarni Sigurðsson 810 kg
eftir einn róður, Drúði 1.3 tn eftir
tvo róðra, Víðir 470 kg eftir einn
róður, Geisli 110 kg eftir einn róð-
ur, Áslaug 190 kg eftir tvo róðra,
Björgólfur 340 kg eftir einn róður,
Anna 100 kg eftir einn róður, Oli
Sveins 590 kg eftir tvo róðra og
María 230 kg eftir einn róður. Afli
handfæratrillanna var mest þorsk-
ur. Pétur Jacop var á netum og
landaði 2.1 tn í vikunni eftir þrjá
róðra. Grundarfjörður: Þann 20.
september landaði togarinn Run-
ólfur 100 tn af þorski, þar af í tvo
gáma, eftir sex daga sjóferð.
Krossnes landaði þann 18. septem-
ber 30 tn af þorski, ýsu og kola í tvo
gáma og seldi 8.1 tn af kola og ufsa
á Faxamarkað eftir fimm daga sjó-
ferð. Tveir skeljabátar lönduðu í
vikunni: Farsæll 39.3 tn eftir fimm
róðra og Haukaberg 20.5 tn eftir
þrjá róðra. Rækjubáturinn Fanney
landaði 4.7 tn af rækju og 7.3 tn af
blönduðum afla eftir einn róður og
Grundfirðingur landaði 5.1 tn af
rækju og 3.4 tn af blönduðum afla
einnig eftir einn róður. Netabátur-
inn Jón Guðmundsson landaði 4 tn
af þorski eftir þrjá róðra. Á línu
voru eftirfarandi bátar: Lárberg
landaði 2.8 tn eftir þrjá róðra,
Örninn 2.6 tn eftir tvo róðra, Pétur
Konn 2 tn eftir þrjá róðra, Garpur
400 kg eftir einn róður og Láki 730
kg eftir tvo róðra. Fimm trillur á
handfærum lönduðu í vikunni:
Máni 440 kg eftir tvo róðra, Ritan
560 kg eftir þrjá róðra, Már 1.1 tn
eftir fjóra róðra, Særós 660 kg eftir
einn róður og Þröstur 180 kg eftir
einn róður. Afli trillanna var aðal-
lega þorskur. Heimildarmaður í
Grundarfirði segir ótíð hafa eink-
ennt vikuna og að afli hafi verið
frekar rýr. Stykkishólmur: Tólf
bátar á skel lönduðu í vikunni:
Arnfinnur 47.6 tn, Ársæll 46.9 tn,
Svanur 9.9 tn, Arnar 22.7 tn,
Þórsnes 42.6 tn, Þórsnes II 41.2 tn,
Sigurvon 27.5 tn, Gísli Gunnars-
son 18.6 tn, Árni 19.3 tn, Smári
26.7 tn, Grettir 39.8 tn og Jón
Freyr 17.9 tn. Allir bátarnir nema
tveir fóru í fimm róðra. Svanur og
Jón Freyr fóru aðeins tvisvar á sjó
vegna bilunar. Eftirfarandi trillur
voru á handfærum í vikunni: Fönix
landaði 906 tn, Fönix II 333 kg,
Rán 632 kg, Felix 652 kg, Gestur
400 kg, Kári 560 kg, Hró 217 kg,
Pegron 271 kg og Skjöldur 400 kg.
Allar trillurnar nema ein fóru
tvisvar á sjó í vikunni enda var
bræla og frekar léleg tíð.
Vestfirðir
Patreksfjörður: Fjórir dragnóta-
bátar réru í vikunni: Egill 1.6 tn úr
tveimur róðrum, Skúli Hjartarson
1.6 tn úr tveimur róðrum, Brimnes
3.7 tn úr tveimur róðrum og Fjóla
455 kg úr einni ferð. Þrjár hand-
færatrillur réru: Gylfi 475 kg úr
einni ferð, Svala 638 kg úr einni
sjóferð og Máni 187 kg úr einni
ferð. Fimm línubátar lönduðu í
vikunni: Sæbjörg 1.2 tn úr tveimur
róðrum, Vestri 22.0 tn úr fimm
róðrum, Tálkni 13.4 tn úr þremur
róðrum, Bensi 3.9 tn úr einum
róðri og loks Haraldur Sæmun-
dsson 708 kg úr einni ferð. Tálkna-
fjörður: Togskipið Tálknfirðingur
hafði verið sex daga á veiðum
þegar það kom til hafnar 18. sept-
ember og landaði 81.1 tn auk þess
sem sett var í þrjá gáma. Aflinn
skiptist aðallega í þorsk (50.1 tn)
og karfa (30.3 tn). Trollbáturinn
Lómur landaði 2.8 tn úr tveimur
róðrum. Tveir dragnótabátar
lönduðu einu sinni hvor: María Jú-
lía 1.9 tn og Jón Júlí 577 kg. Fimm
færatrillur réru í vikunni: Valur
340 kg úr einni ferð, Oddur 242 kg
úr einni ferð, Aðalbjörg Þorsteins-
dóttir 700 kg úr einni ferð, Sverrir
1.1 tn úr einum róðri og Glaður 2.1
tn úr tveimur róðrum. Tveir línu-
bátar réru tvisvar hvor: Ingþór
helgi 1.4 tn og Oddný Hjartardóttir
900 kg. Bíldudalur: Á Bfldudal
lönduðu tveir dragnótabátar. Ým-
ir var með 4.0 tn úr einum róðri en
Eleseus 10.0 tn úr þremur róðrum.
Þingeyri: Togarinn Framnes kom
til hafnar 16. september eftir fimm
daga á sjó og landaði 112.0 tn af
blönduðum afla. Sex línubátar
lönduðu í vikunni: Bibbi Jóns 1.3
tn úr tveimur róðrum, Björgvin
Már 480 kg úr einni ferð, Dýrfirð-
ingur 250 kg úr einni ferð, Litlanes
5.1 tn úr einum róðri, Mýrafell 1.0
tn úr einni ferð og Tjaldanes 4.0 tn
úr tveimur róðrum. Þrjár færatrill-
ur réru einu sinni hver: Blíðfari 40
kg, Sigurvin 80 kg og Stígandi 120
kg. Suðureyri: Á Suðureyri var, að
sögn tíðindamanns Fiskifrétta, lít-
ið um landanir og engin vinnsla í
síðustu viku. Flateyri: Togarinn
Gyllir hafði verið sex daga á veið-
um þegar hann kom til hafnar 18.
september og landaði 110.0 tn. Þar
af var sett í einn gám en aflinn
skiptist í þorsk (40 tn) og karfa (60
tn). Þrír línubátar lönduðu í vik-
unni: Magnús 2.0 tn úr tveimur
róðrum, Guðmundur Magnússon
3.9 tn úr tveimur róðrum og
Gummi í Nesi 1.4 tn úr tveimur
róðrum. Fimm færabátar réru í
vikunni: Guðni 800 kg úr einni
ferð, Már 600 kg úr tveimur ferð-
um, Sæunn 405 kg úr tveimur ferð-
um og Særós 70 kg úr einni ferð.
Bolungarvík: Togarinn Heiðrún
kom til hafnar 19. september eftir
fjóra daga á veiðum og landaði
118.0 tn mestmegnis þorski. Dagr-
ún hafði verið um viku á sjó þegar
hún kom til hafnar 18. september
og landaði um 130.0 tn til heima-
vinnslu en setti einnig í einn gám.
Þorskur var um 120 tn af aflanum
en annað blandað. Sex línubátar
réru tvisvar hver í vikunni: íris 955
kg, Hrönn 732 kg, Elín 918 kg,
Þjóðólfur 1.6 tn, Uggi 1.3 tn og Byr
1.2 tn. Þrír netabátar lönduðu í
vikunni: Kristján 1.6 tn úr þremur
róðrum, Sigurgeir Sigurðsson 4.8
tn úr fimm róðrum og Sædís 2.2 tn
úr tveimur róðrum. Dragnótabát-
urinn Páll Helgi var með 1.2 tn úr
einum róðri. Níu handfæratrillur
réru tvisvar hver: Sandra 462 kg,
Fákur 237 kg, Sunna 243 kg, Kri-
stín 448 kg, Glaður 360 kg, Dóri
502 kg, Tóti 701 kg, Rán 435 kg og
Smári 421 kg. Fjórar færatrillur
réru einu sinni hver: Þristur 325
kg, Hermóður 349 kg og Einar
Sveinssson 230 kg. ísafjörður:
Togarinn Guðbjartur kom til hafn-
ar 18. september eftir sex daga á
veiðum og landaði 110.0 tn. Uppi-
staða aflans var þorskur. Hálfdán í
Búð landaði 21. september eftir át-
ján daga túr. Hann var með 23.0 tn
af blokkfrystri rækju og 6.5 tn af
rækju fyrir Japansmarkað. Guð-
björgin hafði verið fimm daga á sjó
þegar hún kom til hafnar 17. sept-
ember og landaði 201.0 tn. Þar af
var sett í alls sex gáma en um 121.0
tn af aflanum var í heimalöndun.
Aflinn var mestmegnis þorskur.
Páll Pálsson kom til hafnar 17.
Markaður
Skipasala Hraunhamars
Okkur vantar allar stærðir og gerðir
fiskiskipa á söluskrá.
Skipasala Hraunhamars
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, Sími 91-54511, Farsími 985-28438.
FISKKVÓTI
Erum kaupendur að
varanlegum fiskkvóta.
Hraðfrystihús Eskifjarðar
Sími 97-61120 (Magnús eða Þorsteinn)
Heimasímar: 97-61358 eða 97-61131