Fiskifréttir - 28.09.1990, Blaðsíða 12
■■ föstudagur 28. september
IjJpw t íslenska Sjávari jtvegssýningin
' \ Allir að spá í Gl „Þaðtæki, semmesterspurtumog I vihnattarmóttökutæki. Slík tæki flestir skipstjórnarmenn hér á sýn- eru komin í tiltölulega fá skip enn- 9S-tæki mjög,“ sagði Ragnar Sigurðsson hjá Sónar hf., er Fiskifréttir ræddu
Ragnar Sigurðsson hjá Sónar.
LYSINO I
FRÉTTUM
„Ef þú býður vöru eða
þjónustu fyrir fiskvinnslu
og útgerð skaltu auglýsa í
FISKIFRÉTTUM. Ég hef
sannreynt að auglýsing í
FISKIFRÉTTUM vegur
þungt! ”
Jónas Agústsson,
sölustjóri Pólstækni.
VEGUR
ÞUNGT
FISKIFRÉTTIR -ferskar í hverri viku
unni. Sónar hf. kynntu þar GPS-
Raystar 920 gervihnatta-
móttakara.
Ragnar benti á, að fyrst þegar
þessi tæki komu á markað hefðu
þau kostað um 600 þús. krónur en
nú væru þau komin niður í 200-220
þús. kr. Ekki alls fyrir löngu voru
aðeins fá gervitungl á lofti og
komu tækin því ekki að fullum not-
um sem staðsetningartæki en nú er
að heita má búið að loka hringn-
um.
„í dag eru þetta 23 tímar á sólar-
hring í staðsetningu," sagði Ragn-
ar. „Klukkutíminn sem upp á vant-
ar dreifist jafnt yfir allan sólar-
hringinn þannig að tækið missir
staðsetninguna aldrei út. Veður-
far, svo sem éljagangur, rigningar
og rafmögnuð þoka, hefur engin
áhrif á staðsetningarnar með þess-
um búnaði. Þá er staðsetningin
mun nákvæmari en með lóran og
engu máli skiptir hvar á hafsvæð-
inu skipið er.“
Að sögn Ragnars er von á einum
gervihnetti til viðbótar inn í kerfið
nú í október og þá er það full-
komnað og nýtist með fyllstu ná-
kvæmni allan sólarhringinn á haf-
inu í kringum ísland. Aðspurður
sagði Ragnar, að viðhalda þyrfti
Lóran C kerfinu á þessu hafsvæði,
þótt GPS-kerfið héldi nú innreið
sína, því Bandaríkjaher ætti GPS-
kerfið og gæti slökkt á því ef til
ófriðar kæmi. Viðræður stæðu nú
yfir milli Norður-Evrópuþjóða um
framtíð Lórankerfisins og væru ís-
lendingar aðilar að þeim viðræð-
um.
TIL FISKVINNSLU, UTGERÐAR OGIÐNAÐAR
Slitsterk, létt, auðveld í uppsetningu
og viðhaldi. Færibönd í öllum
breiddum og ýmsum gerðum með
stuttum fyrirvara. Á færiböndin fást
margs konar gerðir og stærðir
meðfæra einnig frost og hitaþolin
færibönd.
TÆKNILEG RÁÐGJÖF
FÆRIBÖND • PLASTEFNI • MÓT0RAR
W\
Martvís hf.
HAMRABORG 5 • 200 KÓPAVOGUR
SÍMAR: (91) 641545 - 641550
SÍMAFAX: (91)41651