Dagrenning - 01.12.1939, Síða 5

Dagrenning - 01.12.1939, Síða 5
DAGRENNING 423 Fyrir það kveikjum vér Ijós hina heilögu jóla- nótt, til þess að festa með oss ljósið, sem ljómaði af himnum í gegn um öll myrkur. Fyrir það kveikja börnin ljós, — að minna á föðurinn, semgaf ljósið, — ljósið, sem eyðir skamm- deginu, skín í náttmyrkrinu — friðar mennina, — ljósið, sem boðar oss lengri dag, bjartar nætur, líf í dauðanum, eilífan frið og fögnuð. Þetta ljós eru jólin. Dagrenning óskar öllum gleðilegra jóla og allrar farsældar á komandi ári, —óskar, að allir megi njóta birtunn- ar af hinu sanna jóla-ljósi, — að það megi lýsa mönnunum á vegum þessa heims, — lýsa inn í hjörtu mannanna. — ]ýsa upp allan heiminn. Megi sú ósk verða upp fylt. G. P. M. 3W ★ 1) lasa við oss blessuð jólin, birtu’ oss veitir náðar sólin. Það er hún, sem lýsir lífið, land og allt, sem skapað er, Hennar geislar veg oss vísa á vorri leið, er öldur íísa. Móti hennar geislum göngum götu lífs á jörðu hér.

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.