Dagrenning - 01.12.1939, Qupperneq 10

Dagrenning - 01.12.1939, Qupperneq 10
428 DAGRENNING þá kemur það á hlut ráð- deildarinnar, að finna hvaða aðferð hentar bezt, og þar verður góður vilji sigursæll og reynslan er góður kenn- ari. Lindsey segir, að það hafi verið ómetanleg frœðs- la, sem hann hafi fengið af þessutn óhreinu og riínu götudrengjum. Þeir vita sumt, sem háskólakennari veit ekki, og stundum hafa þeir þann skilning á dreng- skap og réttvísi, að ráðsett- ur sómamaður má blygðast sín fyrir þeim. Mikki, hinn fyrnefndi, kendi Lindsey nokkuð í þeirri grein, sem hann áleit mikilsvert fyrir sig og barnadómana yfir höfuð, og segir hér sögu til þess: - Drengir brutu rúðu í giug'ga °g sa lögreglan það. Greip hann Mikka, er nær var staddur, og spurði hann hverhefði unnið þetta spellverk.Mikki svaraði um hæl, að hann vissi það ekki. Barði þá lögregluþjónninn hann. Málið kom svo fyrir Lindsey og spurði hann lög- regluþjóninn hvers vegna hann hefði barið Mikkisak lausann, Svaraði þá þjónn- inn: '‘Haldið þér, að ég láti strákinn ljúga upp í opið ginið á mér? Hann sá þegar rúðan var brotin, en segist samt ekkert vita um það, hver gerði það.” Vék Lindsey sér nú að Mikki og spurði: “Skrökvar þú að lögregluþjóni, Mikki?” Þá svaraði drengurinn og leit hvast í augu dómarans um leið: “Viljið þér láta segja eftir félögum sínum?” Tók Lindsey þetta nærri sér því hann fann, að hérvardygð, sem ætti að rækta, en ekki ódygð, sem berja ætti burt, “Hér var ábyrgðatilfinning svo sterk gagnvart lags- bræðrunum,'’ sagði Lind- sey, “að vesalings dreng- urinn þoldi höggin SStHhlni.

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.